biosinn okkar að hverfa af braut!


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf biturk » Sun 03. Okt 2010 08:35

http://www.mbl.is/mm/frettir/taekni/2010/10/01/bless_bless_bios/?ref=morenews



hvernig lýst mönnum á þetta?

haldiði að það verði jafn gott að overclocka með þessu UEFI :-k


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf Benzmann » Sun 03. Okt 2010 11:23

what getur fólk virkilega ekki beðið í 5-8 sec c.a ? :P er það of langt


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Okt 2010 11:25

http://www.tomshardware.com/reviews/int ... ,2486.html
Er mbl virklega að segja frá þessu núna?



Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf birgirdavid » Sun 03. Okt 2010 20:25

Er þetta einhvað að fara að gerast á næstunni ? :megasmile


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Okt 2010 20:27

Kuldabolinn skrifaði:Er þetta einhvað að fara að gerast á næstunni ? :megasmile


Þeir segja að þetta verði komið á flest ný borð árið 2011. Samt maður veit aldrei.



Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf birgirdavid » Sun 03. Okt 2010 20:52

Já meinar en vitiði hvort að það kemur svona uppfærsla fyrir bios móðurborð eins og t.d þau móðurborð sem eru með bios gæti þá komið uppfærsla fyrir UEFI fattaru eða kaupir maður bara móðurborð með UEFI ? :megasmile


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf AntiTrust » Sun 03. Okt 2010 21:14

Gaamlar fréttir.

Margt skemmtilegt að koma nýtt með þessu, EFI boot manager (tekur við af öðrum OS boot loaderum), support við GUID, EFI shell og flr.




gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 293
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Reputation: 9
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf gtice » Sun 03. Okt 2010 21:19

Fyi
Þessi bios kom fyrir rúmu ári í netþjóna hingað til Íslands, og nýtist þetta vel þar strax.
Hinsvegar eru önnur tæki ekki öll farin að styðja þetta, sbr HBA, NIC ofl, en það kemur smám saman.

Hvaðan Mogginn grípur sínar fréttir væri fróðlegt að heyra.



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf Zpand3x » Sun 03. Okt 2010 22:06

Frekar augljóst þar sem þeir vísa í og linka BBC fréttina sem var birt sama dag og mogginn birti sína.

gtice skrifaði:Hvaðan Mogginn grípur sínar fréttir væri fróðlegt að heyra.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 293
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Reputation: 9
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf gtice » Mán 04. Okt 2010 11:32

Já meira svona almennt.. hvaða vefsvæði eru þeir að skoða og nota til að birta undir tækni og vísindi.
Það virðist ekki vera persóna að skrifa þetta sem hefur tæknilega þekkingu, heldur er þetta bara mis vel þýddar afritaðar fréttir.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: biosinn okkar að hverfa af braut!

Pósturaf dori » Mán 04. Okt 2010 11:37

Mogginn vinnur náttúrulega rosalega undarlega. Ég er áskrifandi af RSS straumnum af forsíðunni þeirra og ruslið sem dettur þarna inn er alveg merkilegt.

Íslensk fréttamennska er rosalega mikið beint frá fréttaveitum eins og Reuters/AP og endurvinnsla á fréttatilkynningum.