Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?


Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf Krisseh » Sun 03. Okt 2010 03:59

Sælir Vaktarar,

Langar í eitthvað gott merki á tilvonandi móðurborð hjá mér sem verður sem mest future proof og mun duga fyrir flest alla vinnu ( Leiki og myndvinnslu ).

Hef ávallt fílað Asus en er að heyra að ASrock sé dótturfyrirtæki Asus og að það sé að gera virkilega góða hluti.

Hvaða framleiðandar eru traustastir og eða öruggastir?

Eru leikir eitthvað að hitta vel á 4kjarna til 6kjarna örrana?

AMD er ekki dýrt eins og Intel, það ætti þá ekkert að vera erfitt að næla sér í stærasta pakkan ætli það nokkuð?


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf svanur08 » Sun 03. Okt 2010 04:03

ég fíla mest Gigabyte en það er bara ég :)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf JohnnyX » Sun 03. Okt 2010 04:10

Ég mæli með asus crosshair formula IV og 1090T eða 1055T frá AMD



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf Nördaklessa » Sun 03. Okt 2010 07:33

er búinn að vera með ASrock í 6 mán vandamálalaust, mjög solid, bara frekar osom.....i approve this message :D


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf biturk » Sun 03. Okt 2010 08:14

msi er allavega eitthvað sem þig langar að forðast meira en barn forðast steingrím njálsson!


asus og ég erum hins vegar býsna góðir vinir :D


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Okt 2010 11:34

Asus eða þá Gigabyte.
Annars þa´ertu vel future-proof með 1090T.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf CendenZ » Sun 03. Okt 2010 12:49

Keyptu þér bara mid-range örgjörva+móðurborð
hafðu svo 64b OS og 6 gb minni, en aðalatriðið er svo að fá sér SSD !

Það myndi ég gera... svakalega munar miklu að hafa SSD.
Maður finnur engan mun á mid-rage AMD og Intel... en um leið og þú setur SSD í dæmið þá er munur




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf Godriel » Sun 03. Okt 2010 12:52

CendenZ skrifaði:Keyptu þér bara mid-range örgjörva+móðurborð
hafðu svo 64b OS og 6 gb minni, en aðalatriðið er svo að fá sér SSD !

Það myndi ég gera... svakalega munar miklu að hafa SSD.
Maður finnur engan mun á mid-rage AMD og Intel... en um leið og þú setur SSD í dæmið þá er munur


hmm.... er ekki bara 2 mánuðir í að það besta í dag verður mid range :)


Godriel has spoken

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf CendenZ » Sun 03. Okt 2010 12:58

Godriel skrifaði:
CendenZ skrifaði:Keyptu þér bara mid-range örgjörva+móðurborð
hafðu svo 64b OS og 6 gb minni, en aðalatriðið er svo að fá sér SSD !

Það myndi ég gera... svakalega munar miklu að hafa SSD.
Maður finnur engan mun á mid-rage AMD og Intel... en um leið og þú setur SSD í dæmið þá er munur


hmm.... er ekki bara 2 mánuðir í að það besta í dag verður mid range :)



Nú, hvernig hefur þróunin á þessu verið síðustu 2 árin ? :-k Það er búið að taka ANSI langan tíma fyrir mid-range að verða úrelt og það besta fyrir ári síðan er í raun enn besta

Þróuninn hefur í raun ekkert verið mikil í örgjörvum(og þ.a.l. ekki í móbóum :-s ) ... aðal þróunin hefur verið í gagnasendingunni frá geymslunni sjálfri til vinnslustöðvarinnar. Þeas, mikill hraði í þróun á hörðum diskum.




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf Godriel » Sun 03. Okt 2010 13:09

CendenZ skrifaði:
Godriel skrifaði:
CendenZ skrifaði:Keyptu þér bara mid-range örgjörva+móðurborð
hafðu svo 64b OS og 6 gb minni, en aðalatriðið er svo að fá sér SSD !

Það myndi ég gera... svakalega munar miklu að hafa SSD.
Maður finnur engan mun á mid-rage AMD og Intel... en um leið og þú setur SSD í dæmið þá er munur


hmm.... er ekki bara 2 mánuðir í að það besta í dag verður mid range :)



Nú, hvernig hefur þróunin á þessu verið síðustu 2 árin ? :-k Það er búið að taka ANSI langan tíma fyrir mid-range að verða úrelt og það besta fyrir ári síðan er í raun enn besta

Þróuninn hefur í raun ekkert verið mikil í örgjörvum(og þ.a.l. ekki í móbóum :-s ) ... aðal þróunin hefur verið í gagnasendingunni frá geymslunni sjálfri til vinnslustöðvarinnar. Þeas, mikill hraði í þróun á hörðum diskum.


já... svona þegar ég spái í því þannig er ekki mikið að gerast, djöfull er maður fljótur að detta út úr þessu, ég er nánast hættur að tölvast eftir að ég seldi tölvuna mína fyrir hálfu ári eða svo... og er þá bara orðinn lúði sem er fastur á facebook...


Godriel has spoken

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf Benzmann » Sun 03. Okt 2010 13:20

Evga eru mjög góðir, ef móðurborðið þitt bilar eða skjákortið þitt, þá sendiru það bara til þeirra til bandaríkjana, og ef þeir finna eitthvað að þvíi þá senda þér manni yfirleitt bara betra tilbaka :P

þetta er s.s ef þú registerar vöruna þína á heima síðuna hjá þeim innan við 90 daga eftir að hafa keypt það.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf vesley » Sun 03. Okt 2010 13:58

benzmann skrifaði:Evga eru mjög góðir, ef móðurborðið þitt bilar eða skjákortið þitt, þá sendiru það bara til þeirra til bandaríkjana, og ef þeir finna eitthvað að þvíi þá senda þér manni yfirleitt bara betra tilbaka :P

þetta er s.s ef þú registerar vöruna þína á heima síðuna hjá þeim innan við 90 daga eftir að hafa keypt það.



Kostnaðurinn getur hinsvegar orðið ansi hár við það að senda móðurborðið til bandaríkjanna og allt ferlið í kringum það.



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf audiophile » Sun 03. Okt 2010 14:35

Ég hef persónulega góða reynslu af Gigabyte og mun helst halda mig við þá.

Einnig Asus, enda er gamla SocketA A7N8X móðurborðið mitt ennþá í fullu fjöri hjá systu að keyra amd xp1800+ :lol:

Hef forðast MSI, hef átt 2 og bæði frekar þroskaheft eitthvað.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf chaplin » Sun 03. Okt 2010 14:48

Mikill Asus maður hér á ferð, borðið sem ég er með Crosshair IV og get ekki sagt annað en að þetta sé besta AMD borð sem ég hef prófað, og ég hef átt þau nokkur. Þess má þó til gamans geta að þetta er í dýrari kantinum. Annars hafa gigabyte borðin alltaf verið ágæt.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf Benzmann » Sun 03. Okt 2010 15:04

vesley skrifaði:
benzmann skrifaði:Evga eru mjög góðir, ef móðurborðið þitt bilar eða skjákortið þitt, þá sendiru það bara til þeirra til bandaríkjana, og ef þeir finna eitthvað að þvíi þá senda þér manni yfirleitt bara betra tilbaka :P

þetta er s.s ef þú registerar vöruna þína á heima síðuna hjá þeim innan við 90 daga eftir að hafa keypt það.




Kostnaðurinn getur hinsvegar orðið ansi hár við það að senda móðurborðið til bandaríkjanna og allt ferlið í kringum það.



ég keypti Evga nForce 750i SLI FTW í gegnum tölvutækni, það var eitthvað c.a 4000 kalli ódýrara en að kaupa það sjálfur frá USA :P


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf dragonis » Mán 04. Okt 2010 03:50

biturk skrifaði:msi er allavega eitthvað sem þig langar að forðast meira en barn forðast steingrím njálsson!


asus og ég erum hins vegar býsna góðir vinir :D


L.O.L

Ertu að grínast MSI drasl ? ættir að fara kanna málin aðeins betur.

Þótt að allar helstu netverslanir séu eða voru méð low end budget MSI borð seinustu 10 ár ættiru aðeins Að skoða betur áður en þú drullar yfir eitthvað.

http://www.bit-tech.net/hardware/mother ... fx-gd70/14
http://www.tomshardware.com/forum/25097 ... -beginning
http://hothardware.com/Reviews/MSI-790F ... rd/?page=9
http://www.overclock.net/amd-motherboar ... -club.html
Seinasta high end borð sem ég var méð var K8N Daimond Plus frá MSI.Rock solid stuff..



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf Nördaklessa » Sun 07. Nóv 2010 20:07

sammála, msi hefur aldrei beilað á mér.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf Frost » Sun 07. Nóv 2010 20:24

Ef ég fæ mér móðurborð er það Gigabyte eða Asus. Ég myndi ekki voga mér að kaupa annað :megasmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf Godriel » Sun 07. Nóv 2010 20:30

Nördaklessa skrifaði:er búinn að vera með ASrock í 6 mán vandamálalaust, mjög solid, bara frekar osom.....i approve this message :D


Vandamálalaust?


Godriel has spoken


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf DabbiGj » Sun 07. Nóv 2010 20:36

Flest mid eða high end borð eiga eftir að endast í mörg ár uppá líftíma séð.



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf Nothing » Sun 07. Nóv 2010 20:36

daanielin skrifaði:Mikill Asus maður hér á ferð, borðið sem ég er með Crosshair IV og get ekki sagt annað en að þetta sé besta AMD borð sem ég hef prófað, og ég hef átt þau nokkur. Þess má þó til gamans geta að þetta er í dýrari kantinum. Annars hafa gigabyte borðin alltaf verið ágæt.


Átti Asus K8N-SLI Premium á sínum tíma án efa besta móðurborð sem ég hef kynnst.

@daanielin
Mæli með að hafa rétt móðurborð í undirskriftinni
AMD Phenom II X6 @ 4.0 GHz @ 1.404v | Asus Crosshair IV Formula | Corsair Dominator GT 4 GB 1600 MHz 7 - 7 - 7 - 20 | Radeon 5850 1 GB | Corsair HX850 | Intel X25 2G 160GB SSD


AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Tilvalið future proof AM3 Móðurborð/Örgjörvi?

Pósturaf nonesenze » Sun 07. Nóv 2010 21:10

uppá endingu þá er gigabyte ud borðin góð ud= ultra durable

annars er ástæða af hverju flestir hérna segja asus/gigabyte sé málið
þau eru bara klárlega best

msi... hmm "Must Suck Inside" hehe


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos