Ræður þessi aflgjafi við crossfire?

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ræður þessi aflgjafi við crossfire?

Pósturaf Gunnar » Fim 16. Sep 2010 22:46

http://www.zumaxpower.com/products/zu650w.htm
veit að það stendur crossfire certified en þetta eru 2x 4780.
það eru 2x 6 pin fyrir skjákort þannig ég myndir þurfa að kaupa auka 2 tengi til að tengja í molex, er það safe?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi aflgjafi við crossfire?

Pósturaf mercury » Fös 17. Sep 2010 06:35

miðað við það að hann er bara 2x 20 amper þá er ég ekki bjartsýnn.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi aflgjafi við crossfire?

Pósturaf mercury » Fös 17. Sep 2010 06:42

fann þetta á guru3d.com og þeir vita alveg hvað þeir eru að tala um.

in my view the Radeon HD 4870 series requires you to have a 500 Watt power supply unit at minimum if you use it in a high-end system, and I think that's barely on the safe side. Also recommended is 32 AMP's on the 12 volts rails for stable power distribution (in a single card configuration). Please make note of the fact that the card uses two 6-pin power connectors.


svo ég stórefa að þú getir keyrt 2stk á 40 amps.