Hi-def fllakkari

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hi-def fllakkari

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 13. Sep 2010 12:04

Góðan dag

Ég er að belta fyrir mér að kaupa mér flakkara sem að spilar hi-def file, er með full-hd sjónvarp(http://www.hataekni.is/vorur/sjonvorp/37-42/pnr/994) og mig langar til að fá mér flakkara sem að spilar helstu formin til að geta horft á myndir í góðum gæðum. Nú langar mig að fá smá upplýsingar hvernig flakkara maður eigi að fá sér. Endilega kommentið um hvað ykkur fynnst, og jafnvel hvar væri hægt að kaupa góða flakkara.

Kv. PepsiMaxIsti



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hi-def fllakkari

Pósturaf GuðjónR » Mán 13. Sep 2010 12:11

Besti flakkari sem þú getur fengið.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hi-def fllakkari

Pósturaf AntiTrust » Mán 13. Sep 2010 12:16

GuðjónR skrifaði:Besti flakkari sem þú getur fengið.


Ég verð reyndar að benda á að fyrir 10þús krónum meira geturu fengið i3 vél í Fusion kassa með öllu tilheyrandi ;)



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hi-def fllakkari

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 13. Sep 2010 12:17

Þarna erum við meira að tala um tölvu en flakkara, vantar bara til að geta tengt við sjónvarpið til að geta horft á þætti og myndir.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hi-def fllakkari

Pósturaf g0tlife » Mán 13. Sep 2010 14:10

ef þú átt flakkara fyrir þá er mjög sniðugt að kaupa media dæmið í elko sem spilar allt. kostar 24 þús með engum hörðumdisk í. Svo tengiru bara þinn harða disk við þessa hýsingu og þá getiru spilað allt sem er inná honum 720p - 1080p blu ray gegnum hdmi snúru :)


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hi-def fllakkari

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 13. Sep 2010 14:28

Takk fyrir þetta, en er reyndar kominn úti að skoða bara með lg blu ray spilara, hægt að fá þannig sem að spilar allt í gegnum usb, með wi-fi og fleirru fyrir 20-30þúsund keypt frá usa eða UK. Eina sem að ég er pínu hræddur við er með spennuna, var samt að tala við þá sem að sjá um að gera við lg spilarana og þeir sögðu að flestir spilarar frá LG væru með spennu frá 110v og uppúr. vitið þið eitthvað um það. Ef að það er rétt er það mun skárra að gera þetta þannig, þá er maður kominn með góða græju og getur tengt flest allt við þetta með usb eða wi-fi.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hi-def fllakkari

Pósturaf gardar » Mán 13. Sep 2010 14:33

Hef heyrt góða hluti um WD live boxin... En hef þó ekki prófað slíkan grip persónulega.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Hi-def fllakkari

Pósturaf Blackened » Mán 13. Sep 2010 14:43

félagi minn var að splæsa í svona grip um daginn http://tl.is/vara/19710

þetta er algjör snilld! hægt að streama af öðrum tölvum í húsinu og plögga flakkara við þetta í gegnum USB tengi og allt æðislegt




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hi-def fllakkari

Pósturaf AntiTrust » Mán 13. Sep 2010 14:45

Blackened skrifaði:félagi minn var að splæsa í svona grip um daginn http://tl.is/vara/19710

þetta er algjör snilld! hægt að streama af öðrum tölvum í húsinu og plögga flakkara við þetta í gegnum USB tengi og allt æðislegt


Skrýtið að þessi HD streaming box séu bara 10/100.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hi-def fllakkari

Pósturaf biturk » Mán 13. Sep 2010 17:33

gardar skrifaði:Hef heyrt góða hluti um WD live boxin... En hef þó ekki prófað slíkan grip persónulega.



bróðir minn á svona, notar hvert tækifæri til að dásema það. hef lítið prófað sjálfur en lookar vel!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!