vandamál með LG Flatron L194ws

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vandamál með LG Flatron L194ws

Pósturaf Benzmann » Fim 09. Sep 2010 14:05

sælir vaktarar, er með 1 stk flatskjá "LG Flatron L194ws" sem ég þarf að komast inn í,

hann er ekki að taka inn á sig neitt rafmagn svo ég vill taka hann í sundur og gá hvað er að honum. þekkir einhver ykkar hvernig maður getur tekið svona í sundur án þess að eyðileggja neitt ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með LG Flatron L194ws

Pósturaf Black » Fim 09. Sep 2010 14:35

Þetta er oftast smellt svona skjáir, allavega þannig á acer smellir rammanum í kringum skjáinn síðan eru bara skrúfur.. en eins og þessi bilun lýsir sér þá er mjög líklegt að það sé farið öryggi


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |