5.9 í WEI score með SSD í win7(LAGAÐ)

Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

5.9 í WEI score með SSD í win7(LAGAÐ)

Pósturaf MatroX » Fim 02. Sep 2010 15:54

Sælir Notendur
Ég var að fá mér nýja vél. og inni í þessum kaupum var Corsair F60 ssd diskur. svo var allt komið upp og ég rate-aði tölvuna í w7 og ssd diskurinn er að score-a 5.9. Veit eitthver afhverju ég er ekki að score-a yfir 7


kv.
Davian
Síðast breytt af MatroX á Fim 02. Sep 2010 20:49, breytt samtals 3 sinnum.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 5.9 í WEI score með ssd

Pósturaf Gunnar » Fim 02. Sep 2010 15:58

myndi skoða skjákortið áður en ég færi í ssd miða við skjákortið þitt.



Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 5.9 í WEI score með ssd

Pósturaf MatroX » Fim 02. Sep 2010 16:01

Sæll
ég er að scorea 6.8 með því. ég mun fá mér nýrra kort. ég hef ekki áhyggjur af því strax þar sem ég er aðalega að nota þessa vél í hljóðvinnslu.

Gunnar skrifaði:myndi skoða skjákortið áður en ég færi í ssd miða við skjákortið þitt.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 5.9 í WEI score með SSD í win7

Pósturaf Gunnar » Fim 02. Sep 2010 18:19

veit annars ekki afhverju þinn ssd er að score-a svona lítið, minn ssd er að score-a 7,2.
er btw með http://www.ocztechnology.com/products/s ... ii_2_5-ssd



Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 5.9 í WEI score með SSD í win7

Pósturaf MatroX » Fim 02. Sep 2010 20:18

þetta er skrítið


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 5.9 í WEI score með SSD í win7

Pósturaf MatroX » Fim 02. Sep 2010 20:48

eg prufaði að rate-a hana aftur og þetta breyttist. hann er að skora 7.3


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |