Að vera með tvo mismunandi skjái


Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf Andriante » Fim 26. Ágú 2010 16:34

Ég er með Samsung Syncmaster 2693HM 25.5" og langar í annan hliðin á.

Ég var að velta því fyrir mér hvernig það yrði ef ég myndi kaupa annan skjá (frá samsung) sem væri ekki alveg eins? T.d. ef hinn skjárinn er með 2ms refresh rate eða e-ð svoleiðis, fengi ég ekki hausverk á að vera að horfa á þá til milli? Ég var nefnilega einu sinni með annan skjá sem var algjört drasl með og það fór illa í mig að horfa á þá til skiptist.
Síðast breytt af Andriante á Fim 26. Ágú 2010 16:39, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf gardar » Fim 26. Ágú 2010 16:38

Ég hef notað skjá með S-PVA panel og skjá með TN panel við hliðina á honum....

Það var alger hryllingur.

Veit þó ekki með skjái sem eru báðir TN en með sitthvort response time.




Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf Andriante » Fös 03. Sep 2010 13:49

upp




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf corflame » Fös 03. Sep 2010 14:13

Þetta virkar alveg, eina sem pirrar mig eitthvað er að skjáirnir eru með mismunandi birtustig. Refresh rate skiptir litlu máli í LCD skjám með sama panel (TN væntanlega).




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf AntiTrust » Fös 03. Sep 2010 15:09

Mismikið birtustig er algjör killer.

Sjálfur er ég með 3x22" 1080 BenQ skjái, einn af þeim er með LED baklýsingu og hann er talsvert mikið bjartari og það truflar pínu, sleppur þar sem hann er miðjuskjárinn ef hann væri bara secondary monitor myndi þetta gera mig geðveikann.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf vesley » Fös 03. Sep 2010 15:12

Svartíminn ætti nú ekki að trufla þig. ég var með 8ms skjá og annan 5ms og ég tók ekki eftir miklu, nánast engu.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf jericho » Fös 03. Sep 2010 15:15

Andriante skrifaði:upp

í guðanna bænum....



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED


Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf Andriante » Fös 03. Sep 2010 16:26

jericho skrifaði:
Andriante skrifaði:upp

í guðanna bænum....


.. ?




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf corflame » Fös 03. Sep 2010 22:38

Andriante skrifaði:
jericho skrifaði:
Andriante skrifaði:upp

í guðanna bænum....


.. ?


Þarf ekki að uppa þráð 3 mínútum eftir að hann hefur fengið svar



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf urban » Fös 03. Sep 2010 22:40

corflame skrifaði:
Andriante skrifaði:
jericho skrifaði:
Andriante skrifaði:upp

í guðanna bænum....


.. ?


Þarf ekki að uppa þráð 3 mínútum eftir að hann hefur fengið svar


lýttu á dagsetningarnar líka..
mér sýnist á öllu að þetta hafi verið viku og 3 mínotum eftir að hann fékk svar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Að vera með tvo mismunandi skjái

Pósturaf corflame » Lau 04. Sep 2010 15:58

urban skrifaði:lýttu á dagsetningarnar líka..
mér sýnist á öllu að þetta hafi verið viku og 3 mínotum eftir að hann fékk svar.


vúps :oops: my bad