ViewSonic VA1912w ghosting


Höfundur
barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ViewSonic VA1912w ghosting

Pósturaf barabinni » Þri 24. Ágú 2010 20:18

Er með ViewSonic VA1912w skjá og hef uppá síðkastið tekið eftir því að hann á það til að drauga svoldið mikið. Það virkar stundum að taka hann úr sambandi og kveikja aftur og þá er þetta farið. En þetta kemur alltaf aftur. Ég er einfaldlega að velta því fyrir mér hvort að þetta sé bara vegna þess að þessi skjár sé ekki nógu góður eða hvort að það sé einhver önnur orsök fyrir þessu.

Ég hef reynt að googla þetta án þess að fá einhverjar áreiðanlegar niðurstöður, vona að sérfræðingarnir hérna hafi einhver svör við þessu.


DA !