Sælir,
Skjákort hjá frænku var að bila og langar að kanna hvort nýtt lág-vinnslu skjákort sem er PCIeX16 2.0 virkar á móðurborð sem styður eingöngu PCIeX16 1.0,
Virka 2.0 skjákort við móðurborð sem keyrir eingöngu 1.0 og þá með hugbúnað settann upp?
Munur á 1.0 og 2.0, er það ekki bara munur á tíðnis stuðning? ef svo, ætti þá ekki PCIeX16 2.0 kort að virka á PCIeX16 1.0 raufu nema ekki með fulla notkun á tiðnis-hraðann!
Kortið sem bilaði er Radeon X1600SE 250MB á MS-7123 Ver:1 N1996 Móðurborði af Medion borðtölvu, einkenni: Grænar rendur yfir skjár, litir ekki í lagi og sýnir þessi einkenni ekki bara þegar stýrikerfið er ræst heldur alla leið frá ræsingu, Skjárinn sjálfur er í lagi.
Verið að pæla í þessu korti nema óvissa um aftari stuðning á PCIeX16 2.0 kortum fyrir 1.0 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4911.
Er að óska eftir sæmbæranlegu skjákorti Radeon X1600SE 250MB eða skjákorti sem passar við MS-7123 Ver:1 N1996 Móðurborði af Medion borðtölvu,
hér er þráðurinn viewtopic.php?f=54&t=31820
Kv Krissi
Vantar aðstoð, PCIeX16 1.0 & 2.0?
-
Krisseh
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Vantar aðstoð, PCIeX16 1.0 & 2.0?
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð, PCIeX16 1.0 & 2.0?
Skiptir engu máli hvort kortið eða móðurborð sé annað hvort en ekki hitt.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Krisseh
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð, PCIeX16 1.0 & 2.0?
Sydney skrifaði:Skiptir engu máli hvort kortið eða móðurborð sé annað hvort en ekki hitt.
Ertu að segja að allt sem passar í raufur og sökkla á að virka? eða nennuru að koma frekar með skiljanlegra svar!
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð, PCIeX16 1.0 & 2.0?
basically, já
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
KrissiK
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð, PCIeX16 1.0 & 2.0?
ef móðurborðið styður 1.0 þá mun kortið bara vera á 1.0 hraða í staðin fyrir 2.0 hraða 
