Skrýtið sjónvarpsflakkara vandamál


Höfundur
greski12
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 03:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skrýtið sjónvarpsflakkara vandamál

Pósturaf greski12 » Fim 12. Ágú 2010 00:12

Það er mál með vexti að ég keypti um daginn sjónvarpsflakkara og 1tb harðadisk, síðan formataði ég harðadiskinn einsog á að gera og alllt virðist vera í lagi setti myndir í og allt virðist vera eðlilegt. En síðan þegar ég tengi flakkarann við sjónvarpið þá kemur bara alltaf no disc. Síðan prufaði ég að setja usb lykill í og seti eina mynd í usb lykilinn og tengti það við flakkarann og hann gat spilað það. Veit einhver hvað er að ???

Þetta er svona flakkari http://www.tolvulistinn.is/vara/18744
harðidiskurinn http://www.tolvulistinn.is/vara/19560