Fyrir nokkru breytti ég 500gb hd sem var með fat formatti yfir í ntfs, ekki með því að formatta hann heldur með einhverju fixxi sem ég fann á netinu. Ég virðist vera að fá það í bakið núna því diskurinn hegðar sér skringilega. Hef reynt að formatta diskinn með ntfs, þá ekki hakað við "quick format" en vegna einhverja villna í honum get ég aldrei klárað það. Get hins vegar klárað quick format.
Skanna fyrir slæmum sektorum i windows virkar ekki.
Virkar ekki að formatta hann (ath. ekki quick format).
Virkar ekki að skrifa 0 fyrir öll bæt í MacOSX 10.6 gegnum disk utility
Checkdisk í windows hefur sýnt að það eru slæmir sektorar.
Hefur einhver hugmynd um hvaða næsta skref ætti að vera?
Einhver disk-repair forrit sem menn vilja mæla með?
bad hd
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: bad hd
Prófaðu HDD Regenerator eða Active killdisk
þau hafa stundum virkað til að lagfæra bad sectors
þau hafa stundum virkað til að lagfæra bad sectors