Penningurinn þess virði?


Höfundur
gunni123
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Penningurinn þess virði?

Pósturaf gunni123 » Sun 25. Júl 2010 11:45

Er að fara kaupa mér nýjan cpu á næstunni var lengi að spá í http://buy.is/product.php?id_product=525 (phenom 2 965 @3,4ghz) en er núna farinn að hallast í áttina að http://buy.is/product.php?id_product=1372 (phenom 2 1090T 3,2ghz black edition) og ég er að spá í því hvort penningurinn er þess virði? Ég er mjög mikið í tölvuleikja spilun skjákortið sem ég nota er gtx 275 móðurborð: GA-790FXTA-UD5...



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Penningurinn þess virði?

Pósturaf beatmaster » Sun 25. Júl 2010 11:56

Já peningurinn er þess virði!

Sjáðu hér þetta er 14 öflugasti örgjörvinn á þessum lista og allir örgjörvarnir þarna fyrir ofan eru að kosta í kring um 100.000 kr.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
gunni123
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Penningurinn þess virði?

Pósturaf gunni123 » Sun 25. Júl 2010 12:20

Þakka þér fyrir svarið endilega koma með fleiri svör. Munið eftir því að ég er eiginlega bara að leita mér að þeim örgjörva sem hentar mér betur fyrir leiki.