Pósturaf Krisseh » Fim 22. Júl 2010 17:37
Mig grunar að þegar það er ekki raðað rétt í dimm raufarnar eftir kröfum móðurborðs, þá annaðhvort ræsir vélin sig ekki upp eða notar dimm raufu sem uppfyllir kröfu.
Lausn:
- Farðu í leiðbeininga / Upplýsinga bók móðurborðs og kannaðu hvaða dimm vinnsluminni vélinn styður og í hvaða röð.
Ég hef þetta upp sem ég hef lært, en ekki af reynslu, svo ekki fara harð skíta yfir þetta.
*Las þetta vitlaust, þú ert bara með 512 MB í tölvunni en sýnir fullt hús, þá veit ég ekki... Dimm vandamál.
Síðast breytt af
Krisseh á Fim 22. Júl 2010 18:36, breytt samtals 1 sinni.
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium