Er með ágætis server, og vill nýta hann...

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Er með ágætis server, og vill nýta hann...

Pósturaf FuriousJoe » Mið 21. Júl 2010 10:45

Sælir, ég er með "server" heima hjá mér (info í undirskrift), so far hef ég bara keyrt XBMC á þessari græju ásamt því að þetta er gagnageymsla.

Nú langar mér að fullnýta þetta kvikindi því mér líður eins og ég séi að sóa krafti í ekkert, eru þið með einhverjar brjálaðar hugmyndir um hvað maður getur gert við svona græju heima hjá sér ?

Hef áhuga á öllum hugmyndum :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er með ágætis server, og vill nýta hann...

Pósturaf Páll » Mið 21. Júl 2010 12:05

Seedbox, hýsing...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Er með ágætis server, og vill nýta hann...

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Júl 2010 13:19

Ég var akkúrat í sömu pælingum þar sem ég er með ágætis server (undirskrift) og var bara að nota hann undir WHS.

Og ákvað því að reyna að finna leiðir til að nota hardware-ið betur, og svarið við því er : Virtual!

Keyra ESXi, Hyper-V, XenServer eða annað álíka og keyra 2-3 servera sem keyra allar þjónustur sem þú þarft, ásamt því ofc að bjóða upp á easy virtual uppsetningar fyrir stýrikerfi sem þú vilt bara prufa og leika þér með.

Ég er búinn að vera að vinna aðeins með XenServer frá Citrix heima, búinn að setja upp FreeNAS til að sjá um storage og file sharing, er svo að skoða Amahi sem home server (image backup, DHCP og flr) og kem svo líklega til með að setja upp Smoothwall, standalone firewall. Síðan er ég með ýmsar distro af Linux, Solaris, BSD, Win, Novell og flr kerfi sem ég er með uppsett og bara í gangi þegar ég vill leika mér. Svo er ég með Virtual Network/Domain þar líka, gagnast mér helling í lærdóm við M$ nám og undirbúning fyrir próftökur. Aldrei verið auðveldara að prufa nýtt stýrikerfi, nýtt forrit etc. Mæli klárlega með Virtualization fyrir þá sem þora og hafa fiktgenin í sér til að koma sér áfram.

Þetta er reyndar allt á talsvert öflugra testboxi eins oger, serverinn í undirskriftinni er enn sem komið er bara að keyra WHS þar sem ég á ekki til diskaplássið til að geyma þessi 6tb af efni á meðan ég set þetta allt aftur upp, verður farið í það í næsta mánuði.

Svo er ég bara með XenManager og er með miðlægan status á öllum VM's sem eru í gangi, gerist varla þæginlegra.



Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er með ágætis server, og vill nýta hann...

Pósturaf FuriousJoe » Mið 21. Júl 2010 13:49

AntiTrust skrifaði:Ég var akkúrat í sömu pælingum þar sem ég er með ágætis server (undirskrift) og var bara að nota hann undir WHS.

Og ákvað því að reyna að finna leiðir til að nota hardware-ið betur, og svarið við því er : Virtual!

Keyra ESXi, Hyper-V, XenServer eða annað álíka og keyra 2-3 servera sem keyra allar þjónustur sem þú þarft, ásamt því ofc að bjóða upp á easy virtual uppsetningar fyrir stýrikerfi sem þú vilt bara prufa og leika þér með.

Ég er búinn að vera að vinna aðeins með XenServer frá Citrix heima, búinn að setja upp FreeNAS til að sjá um storage og file sharing, er svo að skoða Amahi sem home server (image backup, DHCP og flr) og kem svo líklega til með að setja upp Smoothwall, standalone firewall. Síðan er ég með ýmsar distro af Linux, Solaris, BSD, Win, Novell og flr kerfi sem ég er með uppsett og bara í gangi þegar ég vill leika mér. Svo er ég með Virtual Network/Domain þar líka, gagnast mér helling í lærdóm við M$ nám og undirbúning fyrir próftökur. Aldrei verið auðveldara að prufa nýtt stýrikerfi, nýtt forrit etc. Mæli klárlega með Virtualization fyrir þá sem þora og hafa fiktgenin í sér til að koma sér áfram.

Þetta er reyndar allt á talsvert öflugra testboxi eins oger, serverinn í undirskriftinni er enn sem komið er bara að keyra WHS þar sem ég á ekki til diskaplássið til að geyma þessi 6tb af efni á meðan ég set þetta allt aftur upp, verður farið í það í næsta mánuði.

Svo er ég bara með XenManager og er með miðlægan status á öllum VM's sem eru í gangi, gerist varla þæginlegra.




Hljómar voðalega skemmtilega eitthvað, veit ég á eftir að liggja yfir youtube og google í kvöld og skoða þetta:)

Þakka fyrir frábæra hugmynd!


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Er með ágætis server, og vill nýta hann...

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Júl 2010 15:15

Maini skrifaði:
Hljómar voðalega skemmtilega eitthvað, veit ég á eftir að liggja yfir youtube og google í kvöld og skoða þetta:)

Þakka fyrir frábæra hugmynd!


Ekki málið. Mæli svona með því að ef þú ætlar að byrja að grúskast í þessu að skoða Virtualization flokkinn á hardforum.com, þar er ýmislegt sem gott er að vita.

Svo er annað sem ég brendi mig á og finnst ekki vitlaust að benda öðrum á, það er ekki hægt að fara niður um tvö layer í VM. Þeas, það er ekki hægt að búa til Virtual Server/HyperVisor (ESXi, Hyper-V, XenServer) í Virtual umhverfi (VMWare/VirtualBox) og tengjast þeim virtual server með manager og setja upp Virtual vél á hana. HyperVisorinn sjálfur verður að vera beinkeyrður á hardware-i.

Hérna er svo þráður sem ég gerði með ýmsum vangaveltum, og bíð reyndar ennþá eftir svörum þar frá þeim sem þekkja betur til : viewtopic.php?f=7&t=31110



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er með ágætis server, og vill nýta hann...

Pósturaf Viktor » Mið 21. Júl 2010 16:08

VIL!
Crucial atriði.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB