Vantar Hjálp ASAP

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Vantar Hjálp ASAP

Pósturaf g0tlife » Sun 18. Júl 2010 01:40

Ég er hérna með 1.5 TB flakkara og hann er eigilega fullur af stöffi en málið er að hann hefur greinilega læst sig á tölvunni heima. Þannig að opna hvern file tekur alveg tíma að fara gegnum allt öryggið og lata admin á þetta í securety sem er að gera mig crazy ! Er enginn leið til að breyta þessu þannig að ég get bara skoðað allt á honum án þess að þurfa lenda í svona vesni með hvern einasta file ?

Öll hjálp mjög vel þegin þar sem ég vinn 6 og 6. Þannig ef þið vitið e-h endilega gefa góðar útskýringar þar sem ég mun ekki geta svarað strax


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Hjálp ASAP

Pósturaf GrimurD » Sun 18. Júl 2010 02:14

Prufaðu að hægri klikka á hann í my computer og fara í properties, þar ferðu í security tabin og inní því ferðu í edit.

Prufaðu að fara í add og skrifa "Everyone", klikkaðu á check name og ýttu svo á OK. Veldu svo á "Everyone" í listanum og þar sem check boxin eru fyrir neðan hakaru í full control. Gerir svo apply/ok og lokar þessu öllu.

Í staðin fyrir að skrifa everyone geturu líka skrifað nafnið á notandanum í tölvunni sem þú ert að gera þetta í.

Skrifaði þetta miðað við windows 7, er ábyggilega svipað í vista.

EDIT: Gleymdi að til þetta stillist á allar skrár á disknum þarftu að fara aftur í security tab-in og fara í advanced, klikka svo á change permissions og setja hak þar í "Replace all child object permissions with inheritable permissions from this object" ef hakið er ekki nú þegar í. Fara svo í apply/ok.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Hjálp ASAP

Pósturaf kubbur » Sun 18. Júl 2010 11:21

GrimurD skrifaði: þar í "Replace all child object permissions with inheritable permissions from this object" ef hakið er ekki nú þegar í. Fara svo í apply/ok.


ætlaði að fara að minnast á þetta :)


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Hjálp ASAP

Pósturaf g0tlife » Mán 19. Júl 2010 01:33

heyrðu þetta virkaði ekki. Ég er sko út á sjó á lappanum með flakkarann en lét allt inná hann heima í borðvélinni. Svo virðist vera að flakkarinn hefur bara læst sig á borðvélinni heima. Þetta er rosa vesen að nenna horfa á 1 file að fara gegnum allt securety. Veit eeeeeeinhver hvað er hægt að gera til að breyta þessu öllu ?


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Hjálp ASAP

Pósturaf g0tlife » Mán 19. Júl 2010 16:42

veit enginn ?


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Vectro
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Hjálp ASAP

Pósturaf Vectro » Mán 19. Júl 2010 17:34

http://www.winhelponline.com/blog/take- ... s-7-vista/


Ef þetta snýst um ownership, þá ætti þetta mögulega að hjálpa þér.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Hjálp ASAP

Pósturaf g0tlife » Mán 19. Júl 2010 21:21

Vectro skrifaði:http://www.winhelponline.com/blog/take-ownership-of-file-or-folder-windows-7-vista/


Ef þetta snýst um ownership, þá ætti þetta mögulega að hjálpa þér.


Það sem mig vantar er að bara að ná að stjórna öllum flakkaranum mínum. Virkar þetta á allann flakkarann eða bara hvern file fyrir sig s.s. ein bíómynd ? Því ég næ control yfir því sem ég vil horfa á en það tekur bara tíma. Var um 1 klukkutíma að láta um 60 lög inná itunes :(


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Vectro
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Hjálp ASAP

Pósturaf Vectro » Mán 19. Júl 2010 21:40

gotlife skrifaði:
Vectro skrifaði:http://www.winhelponline.com/blog/take-ownership-of-file-or-folder-windows-7-vista/


Ef þetta snýst um ownership, þá ætti þetta mögulega að hjálpa þér.


Það sem mig vantar er að bara að ná að stjórna öllum flakkaranum mínum. Virkar þetta á allann flakkarann eða bara hvern file fyrir sig s.s. ein bíómynd ? Því ég næ control yfir því sem ég vil horfa á en það tekur bara tíma. Var um 1 klukkutíma að láta um 60 lög inná itunes :(


Getur keyrt þetta á heilar möppur já. Ef þú ert með video folder, þá ætti að vera nóg að keyra þetta á það folder með réttum stillingum, eins og kemur fram í linknum.