Sælir snillingar.
JVC upptökuvél keypt í Tælandi fyrir nokkrum árum hætti skyndilega að virka. Harði diskurinn gefur frá sér klikk klikk hljóð þegar maður reynir að accessa hann, vélin segir að það þurfi að formatta hann (sem að hún ætti að geta sjálf en error kemur alltaf upp) og hef reynt ýmiss trikk til að formatta diskinn í gegnum tölvuna en gengur ekkert.
Hugsa að það sé ágætt að ég fikti ekki mikið meira í þessu, vitið þið meistararnir um einhverja búð/verkstæði sem ég get farið með gripinn og fengið einhvern til að spekúlera í honum?
JVC tökuvél
Re: JVC tökuvél
klikk klikk hljóð eins og þú nefnir er í flestum tilfellum að diskurinn sé ónýtur ,,,,,,,,Sorry mar
Re: JVC tökuvél
hefur vélin eitthvað dottið í gólfið ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Krisseh
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: JVC tökuvél
Ef þú ert að pæla lagfæra vélina..
Harði diskurinn er líklegast tengdur gegn Zif-40 og Tölvulistinn er að selja gegn sérpöntun
: HDD L TO12 4208 Toshiba 120GB 4200RPM 8MB 1.8 PATA/ZIF : http://www.tl.is/voruflokkur/ihlutir/hardir_diskar_1_8_
Giska að 40gb diskurinn sé líka zif-40 tengdur.
Gæti virkað eða ekki virkað.
Harði diskurinn er líklegast tengdur gegn Zif-40 og Tölvulistinn er að selja gegn sérpöntun
: HDD L TO12 4208 Toshiba 120GB 4200RPM 8MB 1.8 PATA/ZIF : http://www.tl.is/voruflokkur/ihlutir/hardir_diskar_1_8_
Giska að 40gb diskurinn sé líka zif-40 tengdur.
Gæti virkað eða ekki virkað.
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
Re: JVC tökuvél
Oak skrifaði:hefur vélin eitthvað dottið í gólfið ?
Gæti vel verið, alltaf gaman að fullum vinum
Gullisig skrifaði:klikk klikk hljóð eins og þú nefnir er í flestum tilfellum að diskurinn sé ónýtur ,,,,,,,,Sorry mar
Hræddur um það
Krisseh skrifaði:Ef þú ert að pæla lagfæra vélina..
Harði diskurinn er líklegast tengdur gegn Zif-40 og Tölvulistinn er að selja gegn sérpöntun
: HDD L TO12 4208 Toshiba 120GB 4200RPM 8MB 1.8 PATA/ZIF : http://www.tl.is/voruflokkur/ihlutir/hardir_diskar_1_8_
Giska að 40gb diskurinn sé líka zif-40 tengdur.
Gæti virkað eða ekki virkað.
Worth trying, takk kærlega fyrir meistari.
Þakka svörin strákar!