
Það sem er að vélinni er mjög líklega input tengið. Það varð laust og það þurfti alltaf að styðja aðeins við straumbreytinn en nú nýlega hætti það að virka.
Ég hef ekki tímann í að laga þessa vél, en þetta er örugglega fínt project fyrir einhvern sem hefur tímann í það.
Einnig vantar "K" takkann á lyklaborðið. Gúmmíið undir er samt í fínu lagi og álfestingarnar fyrir plastfestingarnar eru heilar, svo það er lítið mál að laga það.
Nýlegur straumbreytir fylgir vélinni.
Áhugasamir: sendið tilboð í PM.
Takk fyrir.
-Opes