AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530


Höfundur
einar27
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Pósturaf einar27 » Fös 04. Jún 2010 19:26

Sælir, var að velta því fyrir mér hvort það væri ekki þess virði að henda 4000 kalli í viðbót og fá amd 955 örgjörvan í staðinn fyrir intel i3-530 sem er í tölvutilboðinu sem ég ætlaði að skella mér á?

Þess má geta að ég spila mest CSS sem styður ekki multi-core í augnablikinu (en mun líklega gera það fljótlega).. ef það hjálpar eitthvað.
Fleira: ddr3 1600 mhz minni í tilboðinu og ati radeon 5770 skjákort



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Pósturaf arnif » Fös 04. Jún 2010 20:16

AMD


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Pósturaf beatmaster » Fös 04. Jún 2010 22:00

Já það er þess virði


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
einar27
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Pósturaf einar27 » Fös 04. Jún 2010 22:05

beatmaster skrifaði:Já það er þess virði

styður hann alveg 1600 mhz minni og alles?




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Pósturaf vesley » Fös 04. Jún 2010 22:19

einar27 skrifaði:
beatmaster skrifaði:Já það er þess virði

styður hann alveg 1600 mhz minni og alles?



Já hann styður 1600 mhz minni og allann pakkann .




Höfundur
einar27
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Pósturaf einar27 » Fös 04. Jún 2010 22:27

vesley skrifaði:
einar27 skrifaði:
beatmaster skrifaði:Já það er þess virði

styður hann alveg 1600 mhz minni og alles?



Já hann styður 1600 mhz minni og allann pakkann .

Þakka þér :)



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Pósturaf Nördaklessa » Lau 05. Jún 2010 04:13

AMD!!!


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Pósturaf dragonis » Lau 05. Jún 2010 04:32

Mæli méð þessum ef þú ert að fara út í djúpu laugina.

http://www.computer.is/vorur/7501/ *hint* buy.is get that stuff

Annars I3 Intelinn ef þú ert að spara pening.

CSS ,,C,mon fáðu þér Celeron. :twisted: