vantar smá hjálp
vantar smá hjálp
góða kvöldið var að spá í að kaupa mér nyjan harða disk sata. málið er það að ég er með 2 IDE núna i tölvunni er hægt að kaupa sér sata og tengja hann með hinum er með IDE og SATA tengi i móðurborðinu mínu? 
Re: vantar smá hjálp
væri flott að sjá hvaða móðurborð þú er með, en vissulega ættirðu að geta runnað sata disk fyrst þú ert með sata tengi og ættir að hafa þann disk sem c: (system, boot disk)
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar smá hjálp
Reglurnar skrifaði:2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: vantar smá hjálp
jæja buin ad kaupa mer diskinn og tengja hann windowsid installadi honum en ég virðist samt ekki finna hann veit einhver hvad gæti verið að?
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar smá hjálp
Start -> My Computer
Right Click -> Manage
Disk Management -> Finnur diskinn, ætti að vera Unallocated Space eða eitthvað svipað.
Right Click -> Create partition
Einhvernveginn svona.
Lagaða svo titilinn hjá þér í eitthvað meira lýsandi.
Right Click -> Manage
Disk Management -> Finnur diskinn, ætti að vera Unallocated Space eða eitthvað svipað.
Right Click -> Create partition
Einhvernveginn svona.
Lagaða svo titilinn hjá þér í eitthvað meira lýsandi.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: vantar smá hjálp
Þetta gerðist líka þegar ég tengi nýjan 1tb disk við tölvuna.
(Allavega fyrir Windows 7) Fór í control panel klikkaði á View by: uppí hægra horninu og breytti í Large icons. Fór svo í Administrative Tools, svo Computer Management, svo Storage> Disk Management og þá ætti nýju diskurinn að vera með svarti línu fyrir ofan sem meinar að hann sé "Unallocated". Minnir að ég hafi þá hægri klikkað á diskinn þar og breytt honum í Online.
(Allavega fyrir Windows 7) Fór í control panel klikkaði á View by: uppí hægra horninu og breytti í Large icons. Fór svo í Administrative Tools, svo Computer Management, svo Storage> Disk Management og þá ætti nýju diskurinn að vera með svarti línu fyrir ofan sem meinar að hann sé "Unallocated". Minnir að ég hafi þá hægri klikkað á diskinn þar og breytt honum í Online.