Örgjörvaspurning

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Örgjörvaspurning

Pósturaf Krissinn » Sun 25. Apr 2010 23:26

Ég á Dell optiplex GX520 turnvél og hún er með Intel Pentium 4 CPU 3.00GHz (2.99GHz) og 1GB RAM. Væri mikið mál að kaupa stærri örgjörva? Og hvar getur maður keypt örgjörva í svona vél? endilega koma með linka á örgjörva fyrir svona vél. Er með HP slimfactor borðtölvu og örgjörvinn í henni er: intel pentium 4 CPU 3.20GHz, er ekki hægt að skipta bara? og setja svo örgjörvan úr Dell vélinni í hp vélina?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 26. Apr 2010 00:23

Það er ekkert mál að skipta um örgjörva, en það borgar sig ekkert að vera að fara úr 3.0GHz í 3.2GHz.

http://www.att.is/
http://www.tolvutaekni.is/
http://www.start.is/
http://www.tolvuvirkni.is/
http://www.computer.is/
http://www.tolvulistinn.is/
http://kisildalur.is/
http://www.tolvutek.is/index.php
http://buy.is/

Allar þessar verslanir eru með gott úrval af örgjörvum.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf Krissinn » Mán 26. Apr 2010 00:39

KermitTheFrog skrifaði:Það er ekkert mál að skipta um örgjörva, en það borgar sig ekkert að vera að fara úr 3.0GHz í 3.2GHz.

http://www.att.is/
http://www.tolvutaekni.is/
http://www.start.is/
http://www.tolvuvirkni.is/
http://www.computer.is/
http://www.tolvulistinn.is/
http://kisildalur.is/
http://www.tolvutek.is/index.php
http://buy.is/

Allar þessar verslanir eru með gott úrval af örgjörvum.


Get ég ekki bara sett úr hp tölvunni í delltölvuna?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf AntiTrust » Mán 26. Apr 2010 00:50

Ef þeir eru báðir gerðir f. sama socket, þá er ekkert mál að skipta, þótt munurinn sé líklega herfilega lítill. Oft getur þó munað á cache og flr.




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf mattiisak » Mán 26. Apr 2010 00:51

krissi24 skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Það er ekkert mál að skipta um örgjörva, en það borgar sig ekkert að vera að fara úr 3.0GHz í 3.2GHz.

http://www.att.is/
http://www.tolvutaekni.is/
http://www.start.is/
http://www.tolvuvirkni.is/
http://www.computer.is/
http://www.tolvulistinn.is/
http://kisildalur.is/
http://www.tolvutek.is/index.php
http://buy.is/

Allar þessar verslanir eru með gott úrval af örgjörvum.


græðir ekki mikið á því

Get ég ekki bara sett úr hp tölvunni í delltölvuna?


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf JohnnyX » Mán 26. Apr 2010 01:08

hvers vegna ekki að auka frekar RAM? Það er miklu meiri munur á því, að mínu mati



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf Krissinn » Mán 26. Apr 2010 01:24

JohnnyX skrifaði:hvers vegna ekki að auka frekar RAM? Það er miklu meiri munur á því, að mínu mati


Ætlaði að gera það sko :P hafa 2 GB til að byrja með. Væri í lagi að hafa 4 GB?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf AntiTrust » Mán 26. Apr 2010 01:31

krissi24 skrifaði:
JohnnyX skrifaði:hvers vegna ekki að auka frekar RAM? Það er miklu meiri munur á því, að mínu mati


Ætlaði að gera það sko :P hafa 2 GB til að byrja með. Væri í lagi að hafa 4 GB?


Ef þú ert avid multitasker, eða keyrir RAM frek forrit. Annars tekuru ekki endilega eftir því.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf Krissinn » Mán 26. Apr 2010 01:41

AntiTrust skrifaði:
krissi24 skrifaði:
JohnnyX skrifaði:hvers vegna ekki að auka frekar RAM? Það er miklu meiri munur á því, að mínu mati


Ætlaði að gera það sko :P hafa 2 GB til að byrja með. Væri í lagi að hafa 4 GB?


Ef þú ert avid multitasker, eða keyrir RAM frek forrit. Annars tekuru ekki endilega eftir því.


Er með tv kort svo nota ég forrit til að klippa kvikmyndir, sony vegas held að það taki soldið ram



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf Krissinn » Mán 26. Apr 2010 02:40

En er ég með gott skjákort?
Viðhengi
skákort.JPG
skákort.JPG (61.13 KiB) Skoðað 1993 sinnum




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf k0fuz » Mán 26. Apr 2010 08:27

krissi24 skrifaði:En er ég með gott skjákort?


ekkert til að hrópa húrra yfir sko :) held að þetta sé pci-express (ættir að geta séð það sjalfur) og þá gætiru fengið þér eitthvað betra.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf Krissinn » Mán 26. Apr 2010 09:28

ég er að fara að nota dell tölvuna þannig að það skiptir mig engu máli, þetta skjákort er í hp tölvunni. Ég var að spá í hvort ég ætti að breyta hp tölvunni í server? Er kominn með Windows server 2003 og myndi þá setja hann upp með domain og fileserver.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf AntiTrust » Mán 26. Apr 2010 14:58

krissi24 skrifaði:ég er að fara að nota dell tölvuna þannig að það skiptir mig engu máli, þetta skjákort er í hp tölvunni. Ég var að spá í hvort ég ætti að breyta hp tölvunni í server? Er kominn með Windows server 2003 og myndi þá setja hann upp með domain og fileserver.


Þú fyrirgefur, en hvað ætlaru að gera með domain?



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf Krissinn » Mán 26. Apr 2010 17:38

AntiTrust skrifaði:
krissi24 skrifaði:ég er að fara að nota dell tölvuna þannig að það skiptir mig engu máli, þetta skjákort er í hp tölvunni. Ég var að spá í hvort ég ætti að breyta hp tölvunni í server? Er kominn með Windows server 2003 og myndi þá setja hann upp með domain og fileserver.


Þú fyrirgefur, en hvað ætlaru að gera með domain?


Er með 7 - 8 tölvur og vill hafa vírusvörn á domain fyirr allar tölvurnar tildæmis




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf AntiTrust » Mán 26. Apr 2010 23:50

krissi24 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
krissi24 skrifaði:ég er að fara að nota dell tölvuna þannig að það skiptir mig engu máli, þetta skjákort er í hp tölvunni. Ég var að spá í hvort ég ætti að breyta hp tölvunni í server? Er kominn með Windows server 2003 og myndi þá setja hann upp með domain og fileserver.


Þú fyrirgefur, en hvað ætlaru að gera með domain?


Er með 7 - 8 tölvur og vill hafa vírusvörn á domain fyirr allar tölvurnar tildæmis


Ertu alveg viss um að þú vitir hvernig domain / Active directory virkar? ;)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf CendenZ » Þri 27. Apr 2010 00:11

AntiTrust skrifaði:
krissi24 skrifaði:
Er með 7 - 8 tölvur og vill hafa vírusvörn á domain fyirr allar tölvurnar tildæmis


Ertu alveg viss um að þú vitir hvernig domain / Active directory virkar? ;)



hahahahahahaah!! made my day!!!



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvaspurning

Pósturaf Krissinn » Þri 27. Apr 2010 01:45

Stjúpfaðir minn sér um netkerfi og er bókari og gerir við tölvur,og ég Er að prufa :P gaman að setja upp win server og leika sér aðeins að því :) En nei ég viðurkenni það að ég er ekkert mjög mikið inní því hehe :P Þú mátt endilega koma með smá fróðleik, alltaf gaman að fá upplýsingar frá fleiri en 1 aðila og bera þær síðan saman :D