[BeHardware] 146 örgjörva samanburður

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

[BeHardware] 146 örgjörva samanburður

Pósturaf chaplin » Fös 02. Apr 2010 20:47

Fyrir þá sem vilja rökræða hægri og vinstri hvaða örgjörvar eru bestir eða geta ekki ákveðið sig hvað á að kaupa, þá gæti þetta hjálpað smá.

Mynd

Slóð



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: [BeHardware] 146 örgjörva samanburður

Pósturaf DeAtHzOnE » Fös 02. Apr 2010 22:17

ég hélt alltaf að phenom 965 myndi vinna i5.

Þótt að 965 er munn betri kostur út af verði.

En vinnur ekki AMdinn í leikjum.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [BeHardware] 146 örgjörva samanburður

Pósturaf Jimmy » Fös 02. Apr 2010 22:31

Flott samantekt.. djöfull eru 860 og 870 að performa..


~


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: [BeHardware] 146 örgjörva samanburður

Pósturaf AntiTrust » Fös 02. Apr 2010 23:06

Svo er bara svo margt annað sem verður að taka til hliðsjónar þegar maður er að velja CPU. Hvaða CPU-ar styðja hvað og hvað ekki. i5 t.d. með DMI vs i7 (1366 allavega) með QPI, alveg burtséð frá Intel vs. AMD.

Edit : Gaman að skoða linkinn samt, ekkert smá ítarlegt.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [BeHardware] 146 örgjörva samanburður

Pósturaf Jimmy » Fös 02. Apr 2010 23:29

Er verið að nota dual chan minni og single gpu með öllum örrunum?
Gæti útskýrt af hverju 1156 örrarnir eru að standa sig svona vel..


~

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [BeHardware] 146 örgjörva samanburður

Pósturaf rapport » Lau 03. Apr 2010 00:35




Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: [BeHardware] 146 örgjörva samanburður

Pósturaf chaplin » Lau 03. Apr 2010 03:41

Já sammála, samt ef ég ætti að fá mér örgjörva í dag og væri pínu að hugsa um prísinn myndi ég hiklaust fá mér AMD 965/955 - ekki spurning. Það vantar auðvita eitthver detail í þetta, en þetta gefur manni góðan start punkt.

cpubenchmarks og http://www.videocardbenchmark.net/ eru awesome, en finnst þó fínt að fara aðeins nánar í málið..



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [BeHardware] 146 örgjörva samanburður

Pósturaf rapport » Lau 03. Apr 2010 03:55

Ef maður DL forritinu þá er hægt að benchmarka sig við tölvur útí heimi m.v. móðurborð, skjákort, CPU og sjá hvernig íhlutir fitta vel saman... samt aðallega hvað fitter betur en manns eigins stöff... :evil:

Ekki að manni finnist gaman að svekkja sig en ef maður gerir þetta öðru hvoru þá sér maður hvaða íhlutir eru að´valda stökkbreytingu og hverjir eru bara nánast "the same old" bara öðruvísi á litin...