Ég er með disk sem er ekki hægt að komast inná. Hann segir I/O service error ef ég reyni að accessa hann, ég get ekki eytt partition töflunni eða formattað hann.
Ég setti windows setup disk í og náði að eyða út gömlu partition töflunni, og hélt að það myndi vera nóg, en svo virðist ekki vera. Þýðir þetta að diskurinn sé ónýtur? eða er eithvað sem ég get gert?
I/O service error
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: I/O service error
Er ekki bara málið að gera Full Format og sjá hvort hann sé lesanlegur eftir það?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
kazgalor
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: I/O service error
ég gerði það, hann er samt ekki lesanlegur
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
kazgalor
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: I/O service error
Er það málið? er enginn séns að þetta sé bara software problem
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: I/O service error
Ertu búinn að prufa annað IDE/SATA tengi á móðurborðinu sjálfu til að útiloka galla á borðinu en ekki disknum?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
kazgalor
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: I/O service error
var reyndar ekki buinn að prufa annað mobo til að útiloka sata controllerinn :S ég prufa það og posta svo aftur!
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Re: I/O service error
búinn að prófa e-ð líkt þessu? --> http://www.topbits.com/io-device-error.html <--
-
kazgalor
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: I/O service error
Til að svara póstinum hérna að ofan þá er það ráð fyrir CD/dvd ROM, ekki harðann disk.
Að auki hef ég lokið við að prófa diskinn í annari tölvu. Ég get ekki framkvæmt chkdsk, formattað diskinn eða átt við hann á neinn hátt.
Það kom reyndar upp eitt forvitnilegt atriði. Þegar ég reyndi að runna chkdsk þá fékk ég þær upplýsingar að file systemið væri RAW.
Ég er farinn að hallast að því að þetta sé hardware problem.
Að auki hef ég lokið við að prófa diskinn í annari tölvu. Ég get ekki framkvæmt chkdsk, formattað diskinn eða átt við hann á neinn hátt.
Það kom reyndar upp eitt forvitnilegt atriði. Þegar ég reyndi að runna chkdsk þá fékk ég þær upplýsingar að file systemið væri RAW.
Ég er farinn að hallast að því að þetta sé hardware problem.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070