upload vandræði


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

upload vandræði

Pósturaf atlih » Fim 18. Mar 2010 23:27

Mynd

hef alltaf uploadað mjög hægt á torrent síður max 100 kb sem ég man. svo var ég að prufa svona speed test og þetta kemur svona út .
dettur enhverjum í hug hvað gæti verið að bugga tenginguna . Nota engin vírusvarnarforrit btw



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: upload vandræði

Pósturaf einarhr » Fim 18. Mar 2010 23:36

ADSL tenging?

Þú færð aldrei meira en 0.6 til 1 mb/s upload á ADSL sem gerir ca 100 til 125 kb/s.
Mynd


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |