A.t.h uppfæra örgjörva


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

A.t.h uppfæra örgjörva

Pósturaf Róbert » Mið 03. Mar 2010 12:16

Sælir,
ég er að spá í að uppfæra örgjörva og mig vantar smá hjálp,
er með þetta móðurborð....
Mynd


er með þennan örgjörva Intel Core 2 Duo E6850.

Tölvan er notuð í Photoshop,smá Premiere Pro vinnslu og tölvuleiki.

Er með xp pro 32 en ætla að setja upp win7 64 til að geta bætt við vinnsluminni.