ég finn ekki driver fyrir intel p35 express chipset. ég downloadaði driver af intel.com (http://downloadcenter.intel.com/Detail_ ... 2&lang=eng) og installaði honum og restartaði, þegar tölvan er að posta kviknar ljós á lyklaborðinu og laserinn á músinni, en þegar ég er kominn í windowsið þá slökknar laserinn og ljósið og virkar hvorugt.
er þetta vitlaus driver eða hvað gæti verið að ?
driverinn virkar ekki ?
-
lulli24
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
driverinn virkar ekki ?
AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: driverinn virkar ekki ?
Prófaðu að uninstalla drivernum og þá er ekki erfitt að sjá hvort að það er hann eða ekki sem að er að þessu 
Modus ponens
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: driverinn virkar ekki ?
http://downloads.guru3d.com/Intel-Chips ... -2345.html
Intel gefur út drivera fyrir öll kubbasett í einum pakka.. svipað og nvidia og ATI. þetta er nýjasti driverinn frá þeim
Intel gefur út drivera fyrir öll kubbasett í einum pakka.. svipað og nvidia og ATI. þetta er nýjasti driverinn frá þeim
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.