HL-DT-ST DVD-RW GCA-4080N
Þetta er nafnið á drifinu , ég var að setja það í bara núna nýlega , áður hafði verið annað drif í vélinni sem virkaði vel en var orðið útrunnið með (Regions)
Allaveag , ég skipti um drif og núna bara höktir ekkert smá mikið DvD myndir sem ég reyni að spila og vélin mín verður alveg óvinnsluhæf því að hún þreytist
svo við þetta og hún verður alveg brjálæðislega hæg.
En um leið og ég slekk á spilaranum , VLC , eða Win-media player , þá fer allt aftur á eðlilegan kjöl.
Er á Toshiba fartölvu með þetta drif , en þetta kemur úr Packard Bell.
Eru einhverjar hugmyndir ? , gæti þetta verið firmwere vandamál ?
Windows 7 setti drifið alveg upp strax bara og allt virtist vera í lagi , fæ það eðlilega upp í Device Maniger.
Allar hugmyndir vel þegnar ,
kv
Bjarni
Vélin höktir í DvD áhorfi,bæði mynd, og tölvan sjálf(laptop)
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Vélin höktir í DvD áhorfi,bæði mynd, og tölvan sjálf(laptop)
Ath. með firmware update eða hotfix?
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3153
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Vélin höktir í DvD áhorfi,bæði mynd, og tölvan sjálf(laptop)
Ultra DMA ekki enabled fyrir geisladrifið? Lýsir sér nákvæmlega svona ...
Bendi á eldri þráð þar sem þetta var vandamálið og svar mitt þar:
viewtopic.php?f=15&t=17726&p=172144
Bendi á eldri þráð þar sem þetta var vandamálið og svar mitt þar:
viewtopic.php?f=15&t=17726&p=172144
-
BjarniTS
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Vélin höktir í DvD áhorfi,bæði mynd, og tölvan sjálf(laptop)
hagur skrifaði:Ultra DMA ekki enabled fyrir geisladrifið? Lýsir sér nákvæmlega svona ...
Bendi á eldri þráð þar sem þetta var vandamálið og svar mitt þar:
viewtopic.php?f=15&t=17726&p=172144
Heyrðu , ég sló til og keyrði DMAble.exe , hafði litlu að tapa svosum , hérna vandamálið er ennþá eins
AntiTrust skrifaði:Ath. með firmware update eða hotfix?
Ég finn ekki firmware fyrir þetta sem að gæti gengið með toshiba , allavega tala menn um það á forums að firmware séu bara fyrir fartölvutýpurnar og ég finn ekki toshiba firmware fyrir þetta drif.
Er með vél sem hefur aldrei átt í vandræðum með DvD afspilun nema region tengda , þetta hefur alltaf virkað.
Nörd