Er með vél frá júní 2008 sem er svona:
Asus p5k pro móðurborð
550w xilence psu
gigabyte triton kassi
q6600 quad core 2,4ghz örri
2x1gig ddr2 800mhz
GeForce 9600GT
1x 250gb seagate barracuda
2x 500gb seagate barracuda
win7 ultimate 32b
Aaaaðeins farið að hægjast á henni í hinu og þessu og einnig farið að koma óþægilegt hljóð í viftunni á skjákortinu þegar ég boota vélinni upp, rykhreinsa hana samt reglulega og defragga og þann pakka.
Er að velta því fyrir mér hvort að ég ætti að fara í nýtt skjákort og í 4gig minni eða fara alla leið í s1156 móbo og i5/i7 örgjörva+5750/5770 radeon kort.
Spurning er ef ég færi í seinni pakkann, væri þá ekki algert möst að fara í almennilegann kassa með decent kælingu og stærra psui í leiðinni?
Er nefnilega með þennan kassa í "skáp" og hann passar þar inn uppá millimetra á hæðina.. Væri verra að þurfa að fara í stærra kvikindi uppá betri kælingu.