Hiti á hörðum diskum


Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hiti á hörðum diskum

Pósturaf ingibje » Sun 24. Jan 2010 03:59

sælir, ég er með turn sem fittar 4 diskum í og ég er með hann fullan og hitinn á diskunum er frá 57c til 60c, sá á google að það var talið vera alltof mikið og fólk var að mæla með að láta viftu blása á þá. fór svo á síðunna hjá WD og reyndi að finna hvar mörkin eru í þessum hita málum enn fann ekkert.

veit einhver hvað er normal og hvað telst vera of heitt fyrir sata diska á 7200rpm?


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á hörðum diskum

Pósturaf Glazier » Sun 24. Jan 2010 04:00

Ég reyni að miða við að fara ekki yfir 45°C


Tölvan mín er ekki lengur töff.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á hörðum diskum

Pósturaf SteiniP » Sun 24. Jan 2010 04:06

Svona á milli 20 og 50°C er ágætis hiti. Annars er aðalmálið með harða diska að það sé ekki mikið um hitabreytingar á þeim meðan þeir eru í gangi.

Væri ekkert vitlaust hjá þér að setja eina hljóðláta viftu framan á kassann.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á hörðum diskum

Pósturaf littli-Jake » Sun 24. Jan 2010 13:04

mínir eru í svona 45°c


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á hörðum diskum

Pósturaf ingibje » Sun 24. Jan 2010 13:44

takk fyrir svörinn strákar, ég held ég skelli viftu í og reyni að ná þeim undir 50. :)


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á hörðum diskum

Pósturaf Viktor » Sun 24. Jan 2010 13:54

Þú vilt hafa þá yfir ca. 35 gráðum og undir 50 gráðum ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á hörðum diskum

Pósturaf Gunnar » Sun 24. Jan 2010 14:08

Sallarólegur skrifaði:Þú vilt hafa þá yfir ca. 35 gráðum og undir 50 gráðum ;)

myndi segja yfir 30°c og undir 45
þá eru hitabreitingarnar minni.




Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á hörðum diskum

Pósturaf ingibje » Sun 24. Jan 2010 14:27

hvort mæliði með að viftan blási á hörðudiskana eða blásí út úr kassanum ?


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á hörðum diskum

Pósturaf SteiniP » Sun 24. Jan 2010 14:29

ingibje skrifaði:hvort mæliði með að viftan blási á hörðudiskana eða blásí út úr kassanum ?

Láttu hana blása á hörðu diskana. Hafðu líka eina aftan á kassanum sem blæs út heita loftinu.




Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á hörðum diskum

Pósturaf ingibje » Sun 24. Jan 2010 14:36

já, ég gerði þetta öfugt og ég sé lítin sem engan mun á hitanum :l ætla snúa henni við.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D