Pc eða PS3 í leikjaspilun?
Pc eða PS3 í leikjaspilun?
hvort munduð þið eyða 50-70 þús í ps3 tölvu eða 100-150 þús í pc tölvu fyrir leikjaspilun?
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Pc eða PS3 í leikjaspilun?
110 þús í borðtölvu
60 þús. í PS3
Þá áttu bæði
60 þús. í PS3
Þá áttu bæði
Síðast breytt af Glazier á Sun 27. Des 2009 15:10, breytt samtals 1 sinni.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
bixer
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Pc eða PS3 í leikjaspilun?
pc eða xbox, ég er ekki hrifinn af ps3. þú getur gert svo mikið meira með pc vél, þó að það kosti meira þá held ég að það sé gáfulegra
-
Meso
- Ofur-Nörd
- Póstar: 203
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 3
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: Pc eða PS3 í leikjaspilun?
Ég á fína pc vél, en eftir að ég fékk mér PS3 fyrir stuttu þá hef ég ekkert notað pésann fyrir leiki.
-
emmi
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pc eða PS3 í leikjaspilun?
Mikið af leikjum sem koma á Xboxið koma einmitt líka á PC þannig að ég myndi frekar eiga PC og PS3.
-
Some0ne
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Pc eða PS3 í leikjaspilun?
xbox360 er skemmtilegri vél að mínu mati, betra online kerfi,betri stýrispinni og skemmtilegri tölva overall. PS3 hefur þó bluray, og eru að bæta sig í góðum "exclusive" leikjum, en einn besti leikur síðasta árs Uncharted 2 var bara til á PS3.
Ég myndi bara kaupa annaðhvort ps3 eða xbox360.. þarft ekki PC tölvu til leikjaspilunar þannig séð lengur. Eini ókosturinn við að eiga ekki PC vél til að spila leiki er að þá þarftu að .. *hóst* púnga út 12k fyrir nýjum leik, í staðinn fyrir að geta mögulega rambað inná hann á netinu.
Að kaupa xbox360 er hagstæðast á amazon.co.uk, þar eru nokkur nett tilboð í gangi, getur fengið xbox360 elite 120gb + wireless entertainment pack (annar stýrispinni, Pure leikur, Lego Indiana jones leikur) + Fifa 10 eða Wet + Borderlands heim til íslands á um 60.000.
Sem er töluvert betra en flest tilboð á íslandi, bæði á Ps3 og xbox360.
Ég myndi bara kaupa annaðhvort ps3 eða xbox360.. þarft ekki PC tölvu til leikjaspilunar þannig séð lengur. Eini ókosturinn við að eiga ekki PC vél til að spila leiki er að þá þarftu að .. *hóst* púnga út 12k fyrir nýjum leik, í staðinn fyrir að geta mögulega rambað inná hann á netinu.
Að kaupa xbox360 er hagstæðast á amazon.co.uk, þar eru nokkur nett tilboð í gangi, getur fengið xbox360 elite 120gb + wireless entertainment pack (annar stýrispinni, Pure leikur, Lego Indiana jones leikur) + Fifa 10 eða Wet + Borderlands heim til íslands á um 60.000.
Sem er töluvert betra en flest tilboð á íslandi, bæði á Ps3 og xbox360.
Re: Pc eða PS3 í leikjaspilun?
Þeir í hátækni flytja inn xbox 360 ef þú ert að leita af þannig.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
techseven
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Pc eða PS3 í leikjaspilun?
gazzi1 skrifaði:hvort munduð þið eyða 50-70 þús í ps3 tölvu eða 100-150 þús í pc tölvu fyrir leikjaspilun?
Það getur enginn sagt þér hvað hentar þér best, en ef þú ert nokkuð sjálfbjarga í tölvumálum og vilt spila marga leiki (og hafa efni á því), þá mæli ég með PC.
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
-
Some0ne
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Pc eða PS3 í leikjaspilun?
Frost skrifaði:Þeir í hátækni flytja inn xbox 360 ef þú ert að leita af þannig.
Já, xbox er selt hérna á þónokkrum stöðum, en það er allt umtalsvert dýrara en að panta það sjálfur af amazon