msi 260 GTX að bögga mig

Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

msi 260 GTX að bögga mig

Pósturaf kazgalor » Sun 27. Des 2009 01:40

Einsog kemur fram í titlinum er ég með Msi 260 GTX sem er að bögga mig. Ég hef reynt að setja vélina mína þanning upp að það heyrist ekki of mikið í henni, en hún haldi samt nægilega góðri kælingu þegar ég er að spila leiki.

Núna hinsvegar er þanning mál með vexti að það heyrist alveg ótrúlega mikið í þessum tveimur pínulitlu viftum á kortinu, og þó svo að skjákortið sé alveg kalt, t.d. ef ég er bara með firefox og msn opið þá virðist vera talsvert hljóð í viftunum, einsog það sé bara ein stilling á þeim, svoldið svona on/off dæmi.

Svo ég var að spá, hef ég eithverja möguleika varðandi að skipta þessu drasli út? ég er með viftu sem blæs beint undir skjákortið, staðsett í hliðinni á turninum, svo ég hef velt fyrir mér að taka þær úr sambandi, en þá þyrfti ég að opna turninn og setja þær aftur í samband þegar ég fer í t.d. leik.

Eithverjar hugmyndir?


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: msi 260 GTX að bögga mig

Pósturaf Danni V8 » Sun 27. Des 2009 01:53

Besta lausnin til að losna við hljóðið væri auðvitað vatnskæling, annars er hægt að fá huge kælingu sem 120mm vifta passar á fyrir þetta kort, en þú þarft að fórna 4 pci slottum fyrir það:
http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=24735


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: msi 260 GTX að bögga mig

Pósturaf kazgalor » Sun 27. Des 2009 02:03

Já svona heatsink er kannski bara málið. Ég var upprunalega að hugsa um svona, en svo var ég að vonast til að það væri eithver hugbúnaðarlausn, þeas eithver leið til að lækka á viftunni


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: msi 260 GTX að bögga mig

Pósturaf Sphinx » Sun 27. Des 2009 02:04

eg er með alveg eins kort msi gtx 260 og það heyrist ekkert i kortinu nema eg sé buin að vera spila race driver grid i svona klukkutima þá byrja þær að hækka sig smatt og smatt annars er mitt nanast silent...gæti vel verið að þetta sé utaf þvi að þu ert með asus moðurb. hef samt ekki hugmynd svo þú ættir að geta stilt þetta einhvernveigin.. :|


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: msi 260 GTX að bögga mig

Pósturaf kazgalor » Sun 27. Des 2009 02:33

Aron123 skrifaði:eg er með alveg eins kort msi gtx 260 og það heyrist ekkert i kortinu nema eg sé buin að vera spila race driver grid i svona klukkutima þá byrja þær að hækka sig smatt og smatt annars er mitt nanast silent...gæti vel verið að þetta sé utaf þvi að þu ert með asus moðurb. hef samt ekki hugmynd svo þú ættir að geta stilt þetta einhvernveigin.. :|


Ertu að meina að það ætti að vera hægt að stýra kortinu með móðurborðinu? ég prufaði að skipta um svona fan profile úr normal í super quiet en ég heyri engann mun.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: msi 260 GTX að bögga mig

Pósturaf vesley » Sun 27. Des 2009 02:50

dlaðu EVGA precision getur stýrt viftuhraðanum með því.



Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: msi 260 GTX að bögga mig

Pósturaf kazgalor » Sun 27. Des 2009 03:15

vesley skrifaði:dlaðu EVGA precision getur stýrt viftuhraðanum með því.


Snillingur! takk kærlega, málið leyst.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: msi 260 GTX að bögga mig

Pósturaf vesley » Sun 27. Des 2009 14:18

víst þú ert að lækka viftuhraðann aðeins þá myndi ég nú fylgjast með hitanum á kortinu. og það gæti vel verið að það sé bara fullt af ryki og sé þess vegna að hitna meira og viftan að auka hraðan .