Er að reyna að setja upp þetta forrit. Þegar búið er að keyra exe skrána í gegnum WinRAR þá kemur eftirfarandi villa:
! Cannot execute "C:\Users\Notandi\AppData\Local\Temp\Rar$EX28.638\Nero v9.4.26.0 Reloaded.exe"
og vírusvörnin gefur frá sér viðvörun um Trojan Horse.
Veit einhver hvað er til ráða?
Villa við uppsetningu á Nerov9.4.26.0
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Villa við uppsetningu á Nerov9.4.26.0
Þú ert að reyna að loada trójuhesti úr WinRAR skrá og skilur ekki hvað er að gerast?
WinRAR loadar trójuhestinum í temp skráarstaðinn til að opna hann svo, en vírusvörnin skynjar trójuhest og drepur hann á staðnum.
Case closed.
WinRAR loadar trójuhestinum í temp skráarstaðinn til að opna hann svo, en vírusvörnin skynjar trójuhest og drepur hann á staðnum.
Case closed.
Modus ponens
Re: Villa við uppsetningu á Nerov9.4.26.0
ok, það er nefnilega stundum að vírusvörnin skynjar trojan þegar um er að ræða Keymaker eða Keygen, þótt ekkert slíkt sé furir hendi. Það virðist því sem Trojan Horse sé í öllum Nero forritum sem maður sækir sér á netið! Takk fyrir aðstoðina.