Hvernig er TeraCopy stillt í Buffer size?

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig er TeraCopy stillt í Buffer size?

Pósturaf frikki1974 » Lau 24. Okt 2009 22:10

Sælir

Ég var að sækja þetta frábæra forrit TeraCopy og langar vita hvernig á að hafa það stillt í Buffer Size?
Er það ekki í sambandi við hraðann? en er hætta á því að einhver gögn glatist á meðan maður er að cópera í botni Buffer Size?
Hef ekki þorað að gera það, ég hef það núna stillt á 1,0 MB
Ég læt smá skjáskot af þessu hér fyrir neðan
Mynd



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er TeraCopy stillt í Buffer size?

Pósturaf Gúrú » Lau 24. Okt 2009 23:21

Er "bufferinn" á þessu ekki bara það sama og venjulega? Hve mikið af hlutum eru í bið?
Og í ljósi þess sé ég ekki hvernig það á að geta aukið líkurnar á því að gögn tapist, hvað þá glatist :/


Modus ponens