HitaVandamál Með Core2 Duo

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf KrissiK » Mið 14. Okt 2009 19:31

er með hérna slæmt vandamál með örgjörvann minn sem ég er búinn að eiga i eh 2 ár.. málið er að þegar ég spila tölvuleiki eins og t.d. Call Of Duty 4 .. þá FPS droppa ég rosarlega mikið samt er ég með hann stilltann á lægstu gæði sem hægt er .. en áður fyrr þegar ég var nýbúinn að fá skjákortið mitt sem er MSI Geforce GTS 250 þá gat ég runnað leikinn í hæðstu gæðum og upplausn án þess að FPS Droppa ... hitinn hjá mér á örgjörvanum er 70 - 85C .. er með Stock Intel Kælingu.. , en nú spyr ég ykkur.
Hvort ætti ég að fá mér Quad örgjörva á næstuni og betri kælingu ... eða fá mér bara nýja kælingu .. því að þessi örgjörvi er orðinn 2 ára gamall og er E4500..?

Takk Fyrir Mig
Síðast breytt af KrissiK á Mið 14. Okt 2009 19:36, breytt samtals 1 sinni.


:guy :guy


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf vesley » Mið 14. Okt 2009 19:34

prufað að athuga hvort kælingin sé vel fest á ? . opnaðu kassan og ýttu aðeins í kælinguna og athugað hvort hún sé eitthvað laus.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf Selurinn » Mið 14. Okt 2009 19:34

Lítur þannig út að örgjövinn sé að valda usla, 85°C er of mikið fyrir þetta módel. Í loadi á þessum örgjörva á að vera sirka 65-70°C
Þú ert ekkert að fara sjá neinn gífurlegan mun á því að skipta út örgjörva uppá FPSið.
Taktu kælinguna af, hreinsaðu hana vel og settu hana "rétt" á aftur með kremi og öllu. (mjög lítið af kremi)
Vandamálið úr sögunni.
Ef ekkert batnar, þá er þetta eitthvað annað en örrinn. Líklega OS vandamál.
Síðast breytt af Selurinn á Mið 14. Okt 2009 19:42, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf KrissiK » Mið 14. Okt 2009 19:40

Mynd

hérna er þetta í SpeedFan


:guy :guy


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf Selurinn » Mið 14. Okt 2009 19:42

KrissiK skrifaði:Mynd

hérna er þetta í SpeedFan


Notaðu CoreTemp
http://www.alcpu.com/CoreTemp/

Annars endurtek ég aftur það sem ég sagði.....



Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf KrissiK » Mið 14. Okt 2009 21:11

gæti verið að vandamálið sé að ég þurfi að setja aftur kælikrem á... er mjög lítið eftir af kælikremi þannig að það nái ekkert að leiða á milli örgjörvans og kæliplötunar..


:guy :guy


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf vesley » Mið 14. Okt 2009 21:15

hefuru áður tekið kælinguna af og ekki hreinsað kælikremið sem var á fyrir af ? s.s. bara skellt honum á aftur án þess að skipta um ? þá er líklegast ástæðan að kælikremið sé rofið ..




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf SteiniP » Mið 14. Okt 2009 21:22

Mjög líklegt, "kennaratyggjóið" sem er á stock kælingum virkar bara einu sinni, það harnar með tímanum.
Svo gæti kælingin líka bara verið stútfull af ryki og ekkert loftflæði í kassanum

Hvernig kassa ertu með og hvernig er hann kældur?



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf Nothing » Fim 15. Okt 2009 00:25

KrissiK skrifaði:með hérna slæmt vandamál með örgjörvann minn sem ég er búinn að eiga i eh 2 ár.. málið er að þegar ég spila tölvuleiki eins og t.d. Call Of Duty 4 .. þá FPS droppa ég rosarlega mikið samt er ég með hann stilltann á lægstu gæði sem hægt er .. en áður fyrr þegar ég var nýbúinn að fá skjákortið mitt sem er MSI Geforce GTS 250 þá gat ég runnað leikinn í hæðstu gæðum og upplausn án þess að FPS Droppa ... hitinn hjá mér á örgjörvanum er 70 - 85C .. er með Stock Intel Kælingu.. , en nú spyr ég ykkur.
Hvort ætti ég að fá mér Quad örgjörva á næstuni og betri kælingu ... eða fá mér bara nýja kælingu .. því að þessi örgjörvi er orðinn 2 ára gamall og er E4500..?

Rykhreinsa og skipta um kælikrem eins fljótt og þú getur þetta er alltof hár hiti..
Hérna sérðu minn hita idle:
Core 2 Duo E6300 og GeForce 9600GT
Mynd

Hækkar hjá mér um svona 5-10°C í CS:S með allt í gangi.


AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf KrissiK » Fim 15. Okt 2009 04:00

SteiniP skrifaði:Mjög líklegt, "kennaratyggjóið" sem er á stock kælingum virkar bara einu sinni, það harnar með tímanum.
Svo gæti kælingin líka bara verið stútfull af ryki og ekkert loftflæði í kassanum

Hvernig kassa ertu með og hvernig er hann kældur?

með Eh Spire svartan drasl kassa.. með Eina örgjörva viftu og 1turnviftu .. já.. það þarf að kaupa nýtt kælikrem og nei .. tölvan er ekki stútfull af ryki.. ég þarf bara að fá mér nýtt kælikrem og nýjann kassa :)


:guy :guy


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf littli-Jake » Fim 15. Okt 2009 17:17

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=562 plús http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1090 og þú ert góður. Mættir líka alveg bæta við eins og 1 viftu í kassan hjá þér


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HitaVandamál Með Core2 Duo

Pósturaf KrissiK » Lau 17. Okt 2009 22:22

littli-Jake skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=562 plús http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1090 og þú ert góður. Mættir líka alveg bæta við eins og 1 viftu í kassan hjá þér

takk fyrir .. en bróðir minn er að fara til rvk í næstu viku og ætlar líklegast að kaupa kælikrem handa mér ... þannig að mér vantar bara betri örgjörva kælingu.. og svo bara seinna meir að þá ætla ég að fá mér nýjann Turn :)


:guy :guy