Er mikill munur á þessum tveimur?


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf JohnnyX » Lau 03. Okt 2009 20:15

Intel Core 2 Duo T6400, 2,0GHz, 800MHz Bus Speed, 2MB cache
Intel Core 2 Duo T8100, 2,1GHz, 800MHz Bus Speed, 3MB cache

Er að pæla hvort að það sé mikill munur á þessum tveimur. Vinnslan á þeim væri bara svona everyday use og stöku sinnum gripið í leiki, og þá ekki high requirment leiki.
Munar miklu á því að hafa 1MB meira í flýtiminni?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf Frost » Lau 03. Okt 2009 20:37

Meira er betra :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf Hnykill » Lau 03. Okt 2009 20:48

það er nú ekki merkilegur munur á þessum 2 nei :/

E8200 er hinsvegar stökk uppávið og ekkert merkilega dýr.. það bara selur hann enginn hérna á klakanum.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf mercury » Lau 03. Okt 2009 20:48

Frost skrifaði:Meira er betra :D

I agree :D




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf JohnnyX » Lau 03. Okt 2009 20:59

Hnykill skrifaði:það er nú ekki merkilegur munur á þessum 2 nei :/

E8200 er hinsvegar stökk uppávið og ekkert merkilega dýr.. það bara selur hann enginn hérna á klakanum.


E8200, er það fartölvu örgjörvi ?




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf JohnnyX » Lau 03. Okt 2009 21:00

Frost skrifaði:Meira er betra :D


já en er þetta peninganna virði ?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf Frost » Lau 03. Okt 2009 21:11

JohnnyX skrifaði:
Frost skrifaði:Meira er betra :D


já en er þetta peninganna virði ?


Tjaa hvað kostar þetta?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf Hnykill » Lau 03. Okt 2009 21:34

JohnnyX skrifaði:
Hnykill skrifaði:það er nú ekki merkilegur munur á þessum 2 nei :/

E8200 er hinsvegar stökk uppávið og ekkert merkilega dýr.. það bara selur hann enginn hérna á klakanum.


E8200, er það fartölvu örgjörvi ?


neinei Intel E8200 er bara venjulegur C2D örgjörvi. 2.66 Ghz, 1333 FSB og 6MB Cache


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 03. Okt 2009 21:43

Hnykill skrifaði:það er nú ekki merkilegur munur á þessum 2 nei :/

E8200 er hinsvegar stökk uppávið og ekkert merkilega dýr.. það bara selur hann enginn hérna á klakanum.


Þetta eru nú samt T6400 og T8100, sem eru jú fartölvuörgjörvar.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf chaplin » Þri 06. Okt 2009 02:10

Komdu með verðið á örgjörvunum, getum þá svarað þér betur. :wink:



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf Hnykill » Þri 06. Okt 2009 03:52

KermitTheFrog skrifaði:
Hnykill skrifaði:það er nú ekki merkilegur munur á þessum 2 nei :/

E8200 er hinsvegar stökk uppávið og ekkert merkilega dýr.. það bara selur hann enginn hérna á klakanum.


Þetta eru nú samt T6400 og T8100, sem eru jú fartölvuörgjörvar.


jebb úff.. var aðeins of freðinn er ég skrifaði þetta. gmanan að þvi :)

en já, hef ekki hundsvit á fartölvu örgjörvum svo just ignore all i say.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er mikill munur á þessum tveimur?

Pósturaf JohnnyX » Þri 06. Okt 2009 09:06

búinn að redda mér. Keypti tölvu með T9100 í staðinn :D ...ég þakka góð svör :)