digital/analog
-
jagermeister
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
digital/analog
sælir ég var nú bara að pæla er einhver munur á þessum 2 hlutum á skjánum ég er með samsung syncmaster 225BW 22" en ég get ekki notað digital stillinguna? skjárinn verður barta svartur Þegar ég reyni
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: digital/analog
Frekar spes spurning. Já, það er talsverður munur á digital og analog merkjum, analog móttakari getur ekki sýnt digital merki og vice versa.
Hvaða digital stillingu ertu að tala um annars? Ertu ekki bara að rugla við DVI-D digital input-ið?
Hvaða digital stillingu ertu að tala um annars? Ertu ekki bara að rugla við DVI-D digital input-ið?
-
jagermeister
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: digital/analog
AntiTrust skrifaði:Frekar spes spurning. Já, það er talsverður munur á digital og analog merkjum, analog móttakari getur ekki sýnt digital merki og vice versa.
Hvaða digital stillingu ertu að tala um annars? Ertu ekki bara að rugla við DVI-D digital input-ið?
æjj já fyrirgefðu vissi ekkert hvernig ég átti að segja þetta en já það er svona takki á skjánum digital/analog og það er bara svart á digital en kemur mynd á analog
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: digital/analog
Þetta er þá líklega bara source input takki, annað src er fyrir Analog RGB/VGA og hitt er fyrir digital DVI/HDCP.
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: digital/analog
AntiTrust skrifaði:Þetta er þá líklega bara source input takki, annað src er fyrir Analog RGB/VGA og hitt er fyrir digital DVI/HDCP.
Þetta er nákvæmlega það.
Ef þú tengir aðra tölvu í digital inputtið þá geturðu svissað á milli með source takkanum.
-
viddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: digital/analog
Getur líka einfaldlega tengt skjáinn við vélina þína með digital kapli og þá geturu notað digital stillinguna, mæli með því
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: digital/analog
viddi skrifaði:Getur líka einfaldlega tengt skjáinn við vélina þína með digital kapli og þá geturu notað digital stillinguna, mæli með því
Akkúrat, mikið skarpari mynd, tala nú ekki um ef þú ert með DVI-D tengi á tölvunni og HD skjá.