Ein leið til þess að nálgast upplýsingar um vélbúnað er að fletta upp vendor/device id á þessari síðu
hér.
Þú ferð í device manager, hægri klikkar á vélbúnaðinn sem um er að ræða, velur properties. Þar velurðu flipann 'details' og þar finnurðu string sem lítur út einhvernveginn svona: PCI\VEN_1814&DEV_0781&SUBSYS_27901814&REV_00\4&23C6FC68&0&00E1 (þetta dæmi er þráðlausa netkortið mitt). Þarna getur þú séð vendor=1814 og device=0781.
Ef þú mundir slá upp þessu þá sæirðu að 1814=Ralink (framleiðandinn) og 0781=RT2860/RT2890 (chipsettið). Easy peasy

Með þeim fyrirvara að þetta virkar ekki alltaf þar sem ekki allir framleiðendur og chipset eru í þetta database...