CPU Fan speed


Höfundur
bjarni764
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 03. Ágú 2009 23:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

CPU Fan speed

Pósturaf bjarni764 » Mið 19. Ágú 2009 13:44

Jæja vill svo til að ég er nýbúinn að splæsa 60k í semi-góða uppfærslu í tölvuna og skippaði að fá nýjan örgjörva :(

er með MSI P43 Neo-F og CoolerMaster CK8-8JD2B-0L-GP viftuna.. Bæði keypt hjá att.is... Og vandamálið hér er... Þegar ég startaði henni upp var allt í fínasta lagi ( setti saman allt sjálfur) og hérna ég fann hvergi CPU fan speed í BIOS svo að ég dlaði forriti sem heitir Dual Core center ( er með intel dual core 2.13) og það var í 4k RPM sem var alltof mikið og ég fór í stillingarnar og náði að lækka niður í lægsta þar (2.8k rpm) sem er frekar mikið atm og hún gefur frá sér of mikið hljóð einsog er.. er enginn snillingur í þessu og veit frekar lítið þanig ég bið um hjálp frá ykku :) ekki hika að spyrja meira frá mér þar sem ég er frekar lélegur að útskýra hluti



Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: CPU Fan speed

Pósturaf johnnyb » Fim 20. Ágú 2009 20:41

humm til að byrja með þá vanntar nokkrar upplýsingar um hvaða örri þetta er nákvæmlega

en ég þekki MSI borðin mjög vel og nánast alltaf er hægt að stilla cpu fan í bios þú hefur bara ekki fundið hvar það er stillt eða sett örgjörva viftuna á rangan stað á móðurborðinu

byrjaðu á því að henda þessu Dual Core center forriti og googla hvar þessar stillingar eru í bios á þessu móðurborði

nenni ekki að skrifa meira sendu skilaboð ef þú vilt frekari leiðbeiningar


CIO með ofvirkni