Gigabyte móðurborð fyrir intel core i7 920


Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Gigabyte móðurborð fyrir intel core i7 920

Pósturaf Tyler » Sun 26. Júl 2009 02:16

Sælir
Ég er að fara uppfæra hjá tölvuna og mun verða með Intel core i7 920 örgjörvann. En ég er ekki alveg viss um hvaða móðurborð ég á að taka með honum. Er með 2 í huga:

Gigabyte EX58-UD4P, Intel Core i7, 6xDDR3, 3-Way SLI & CrossFire
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1307

eða

Gigabyte EX58-UD3R, Intel Core i7, 4xDDR3, 2-Way SLI & CrossFire
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1450

Gaman væri að heyra ykkar álit á hvort móðurborðið ég ætti að kaupa.

kv. Tyler



Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte móðurborð fyrir intel core i7 920

Pósturaf armann » Sun 26. Júl 2009 02:28

Eini munurinn eru minnisbankarnir, 4 vs 6 og síðan three way sli vs 2 way.

Heldur þú að þú eigir eftir að keyra þrjú skjákort einhverntímann ?

Síðan er bara spurning um hversu mikið minni þú vilt geta hlaupið upp á.

Ég myndi taka með 6 bönkum, þá kaupir þú þrisvar sinnum 2GB sett og er með 6GB í minni og hefur
samt valmöguleikann á að stækka eftir ár.

Afhverju eru flestar búðir á íslandi bara að bjóða upp á Gigabyte X58 móðurborð ?
Allaveganna þá er úrvalið slæmt, afhverju er enginn að selja MSI X58 Platinum SLI eða MSI Eclipse SLI... ?

Ef þú notar ATI kort þá fengi ég mér þetta...

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c209d9ba86

Annars hefur þetta komið best útur X58 prófunum, verst hvað það er asnalega dýrt á Íslandi...

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c209d9ba86

....Svo Gigabyte EX58-UD4P er málið... :8)