Er enginn hérna heima að selja þetta kort ?
Býsna magnað stykki, munar bara nokkrum fps á því og 4870 X2.
http://www.youtube.com/watch?v=NVbMgJP34Zs
Kostar einungis 27 þúsund í Usa, leiðinlegt að vera stundum fastur á þessum klaka.
ATI 4850 X2 ?
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ATI 4850 X2 ?
Hehe, ég get mögulega fengið einhvern til að panta nokkur stykki á lager af þessu.
HD4830 kortið var ekkert pantað fyrr en ég bað sérstaklega um það í einni verslun. Þeir einfaldlega bara vissu ekki af þessu korti.
HD4830 kortið var ekkert pantað fyrr en ég bað sérstaklega um það í einni verslun. Þeir einfaldlega bara vissu ekki af þessu korti.
-
emmi
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ATI 4850 X2 ?
Myndi giska á svona 50-55k komið heim miðað við að kortið kosti $260 og $50 í sendingarkostnað. Væri til í að fá að vita hversu mikill hávaði kemur frá þessu korti. 
-
armann
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ATI 4850 X2 ?
+Selurinn skrifaði:Hehe, ég get mögulega fengið einhvern til að panta nokkur stykki á lager af þessu.
HD4830 kortið var ekkert pantað fyrr en ég bað sérstaklega um það í einni verslun. Þeir einfaldlega bara vissu ekki af þessu korti.
Mætti halda að það séu bara aular sem reka þessar búðir hérna heima.
Eitt aðal kortið sem munar bara nokkrum fps á 4870X2....
Ekki meiri hávaði í því en GTX 275 með tveimur viftum...
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ATI 4850 X2 ?
já það er skrítið hvað sum kort eru hreinlega hundsuð af söluaðilum hér á klakanum. ATI 4850 X2 er ekki dýrt kort en með rosalega gott performance miðað við verð. flestar tölvuverslanir hugsa eflaust.. "ahh.. ef við bjóðum þetta kort með meiri afköst og á lægra verði þá seljast hin ekki neitt." og flestar þessara tölvuverslana eiga ATI 4850/4870 og Geforce 9600 GT á lager og eru ekkert að kaupa annað kort sem minnkar sölu þeirra.. því miður, því ATI 4850 er magnað kort.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ATI 4850 X2 ?
Sælir,
Þeir geta pantað svona kort handa ykkur í Tölvutek.
54.900 kr.- Sapphire 2GB útgáfan.
Kveðja.....
Þeir geta pantað svona kort handa ykkur í Tölvutek.
54.900 kr.- Sapphire 2GB útgáfan.
Kveðja.....