Sælir,
Síðan ég keypti mér tölvu þá hefur hún bilað 2 sinnum jafnvel oftar en það hefur lagast, ég keypti hana fyrir 2-3 mánuðum og fyrir mánuði síðan þá þurfti ég að fara með hana i viðgerð utaf því að skjákortsviftan var biluð þegar ég keypti tölvuna (mjög hávær) og núna þá hefur hún s.l. 3 daga ekki viljað kveikja á sér, hún kveikir stundum á sér og stundum ekki, kemur bara blikkandi blátt ljós 1 sinni og svo ekkert meir. Gæti eitthver sagt mér hvað er að, gæti það verið power kapallinn sem er bilaður eða eitthvað annað ?
og á ég rétt á því að fá nýja tölvu?
hun var sett saman hjá þeim.
Stöðug bilun á tölvu
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Stöðug bilun á tölvu
juice skrifaði:Sælir,
Síðan ég keypti mér tölvu þá hefur hún bilað 2 sinnum jafnvel oftar en það hefur lagast, ég keypti hana fyrir 2-3 mánuðum og fyrir mánuði síðan þá þurfti ég að fara með hana i viðgerð utaf því að skjákortsviftan var biluð þegar ég keypti tölvuna (mjög hávær) og núna þá hefur hún s.l. 3 daga ekki viljað kveikja á sér, hún kveikir stundum á sér og stundum ekki, kemur bara blikkandi blátt ljós 1 sinni og svo ekkert meir. Gæti eitthver sagt mér hvað er að, gæti það verið power kapallinn sem er bilaður eða eitthvað annað ?
og á ég rétt á því að fá nýja tölvu?
hun var sett saman hjá þeim.
Það er allavegana fyrir víst að "þeir" bera ábyrgð á því að laga hana, þú hefur engan rétt í sjálfu sér fyrir því að fá nýja tölvu nema að þeir geti ekki lagað hana.
Modus ponens
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Stöðug bilun á tölvu
juice skrifaði:Sælir,
Síðan ég keypti mér tölvu þá hefur hún bilað 2 sinnum jafnvel oftar en það hefur lagast, ég keypti hana fyrir 2-3 mánuðum og fyrir mánuði síðan þá þurfti ég að fara með hana i viðgerð utaf því að skjákortsviftan var biluð þegar ég keypti tölvuna (mjög hávær) og núna þá hefur hún s.l. 3 daga ekki viljað kveikja á sér, hún kveikir stundum á sér og stundum ekki, kemur bara blikkandi blátt ljós 1 sinni og svo ekkert meir. Gæti eitthver sagt mér hvað er að, gæti það verið power kapallinn sem er bilaður eða eitthvað annað ?
og á ég rétt á því að fá nýja tölvu?
hun var sett saman hjá þeim.
Nei þú átt ekki rétt á nýrri tölvu en þú átt rétt á að fá þessa tölvu lagaða.
Getur verið spennugjafinn sem er bilaður ofl.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
juice
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 155
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 21:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Stöðug bilun á tölvu
lukkuláki skrifaði:juice skrifaði:Sælir,
Síðan ég keypti mér tölvu þá hefur hún bilað 2 sinnum jafnvel oftar en það hefur lagast, ég keypti hana fyrir 2-3 mánuðum og fyrir mánuði síðan þá þurfti ég að fara með hana i viðgerð utaf því að skjákortsviftan var biluð þegar ég keypti tölvuna (mjög hávær) og núna þá hefur hún s.l. 3 daga ekki viljað kveikja á sér, hún kveikir stundum á sér og stundum ekki, kemur bara blikkandi blátt ljós 1 sinni og svo ekkert meir. Gæti eitthver sagt mér hvað er að, gæti það verið power kapallinn sem er bilaður eða eitthvað annað ?
og á ég rétt á því að fá nýja tölvu?
hun var sett saman hjá þeim.
Nei þú átt ekki rétt á nýrri tölvu en þú átt rétt á að fá þessa tölvu lagaða.
Getur verið spennugjafinn sem er bilaður ofl.
spennugjafinn er það í aflgjafanum eða kaplinum ?
og eru allir hlutir bættir þótt hún hafi verið sett saman ?
og vitiði hvort það kosti eitthvað að láta laga hana ef hlutirnir eru í ábyrgð ?
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Stöðug bilun á tölvu
spennugjafi=aflgjafi
þeir laga hana frítt
þeir laga hana frítt
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED