Vesen með tvo skjái

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vesen með tvo skjái

Pósturaf noizer » Fös 17. Júl 2009 17:22

Ég fæ ekki auka skjáinn (secondary display) til að virka hjá mér. Aðal skjárinn er tengdur í DVI og hinn er tengdur í VGA, virkar það ekki þannig?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tvo skjái

Pósturaf Gúrú » Fös 17. Júl 2009 17:27

Jú.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tvo skjái

Pósturaf noizer » Fös 17. Júl 2009 17:29

Samt sem áður gerist ekkert þegar ég haka í "Extend desktop..."



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tvo skjái

Pósturaf Gúrú » Fös 17. Júl 2009 17:49

noizer skrifaði:Samt sem áður gerist ekkert þegar ég haka í "Extend desktop..."



Ertu að nota Nvidia control panel?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tvo skjái

Pósturaf noizer » Fös 17. Júl 2009 18:15

Gúrú skrifaði:
noizer skrifaði:Samt sem áður gerist ekkert þegar ég haka í "Extend desktop..."



Ertu að nota Nvidia control panel?

Prófaði það líka, finnur ekki skjáinn



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tvo skjái

Pósturaf Gúrú » Fös 17. Júl 2009 18:21

Finnur Device manager skjáinn?

Búinn að restarta? Þó að það eigi ekki að þurfa..


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tvo skjái

Pósturaf noizer » Fös 17. Júl 2009 18:26

Gúrú skrifaði:Finnur Device manager skjáinn?

Búinn að restarta? Þó að það eigi ekki að þurfa..

Heyrðu, tölvan fann skjáinn eftir að ég lét Device Manager scanna (hélt nú bara að það ætti að gerast sjálfkrafa). Takk maður!