Vantar smá ráðleggingu í sambandi við uppfærslu.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar smá ráðleggingu í sambandi við uppfærslu.

Pósturaf Gilmore » Þri 30. Jún 2009 09:23



Mig langar að uppfæra vélina mína þannig að hún geti notað 3 skjái og notað 8 GB minni, minnst 800mhz. Ég vinn töluvert með tónlist, og skjáborðið hjá mér er yfirfullt af pluginum og opnum gluggum, þannig að 3 skjáir kæmu sér vel, og svo hef ég gaman að spila leiki svona annað slagið, en er samt ekkert heavy gamer. Ég vill ekkert SLI eða þannig, bara móðurborð sem getur keyrt 2 PCIe skjákort.

Það sem ég er með núna:

Móðurborð: MSI P965 Neo (socket 775): (Getur aðeins notað 4GB minni á 800mhz.)

Aflgjafi: Corsair 520w.

Minni: 4GB Corsair 800MHZ. (Vill fara í 8 GB 800 - 1200 mhz).

Skjákort: MSI Nvidia 8800GTS 640mb. (Ég vill fá mér Nvidia GTX260 til að keyra aðalskjáina og svo gamla kortið til að keyra þann þriðja, gengur 8800GTS kortið í PCIe 2.0 rauf?).

Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6600 2,4mhz. (Dugar þessi ekki alveg áfram, eða verður hann flöskuháls?).

Einhver ráð um hvað ég get gert til þess að gera tölvuna þannig að ég get gert það sem ég nefndi í upphafi, væru vel þegin. :)


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðleggingu í sambandi við uppfærslu.

Pósturaf vesley » Þri 30. Jún 2009 15:37

gtx 260 core 216!! muna þá að velja core 216.

e6600 er nóg ef þú overclockar aðeins .. annars ætti þetta ekki að vera mikill flöskuháls.

og veit ekki hvort þessi aflgjafi er nóg eða ekki..