Windows 7 keyrir hægt hvað gæti verið að?

Skjámynd

Höfundur
Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows 7 keyrir hægt hvað gæti verið að?

Pósturaf Ayru » Sun 21. Jún 2009 20:36

Eitthvað er windows 7 að keyra hægt, er með decent system en samt bootar window 7 a nokkrum mín.

Getur einhver hjálpað mér.

Viðhengið sýnir skjáskot af vélbúnaðinum.
Viðhengi
best.png
SPECS
best.png (128.29 KiB) Skoðað 404 sinnum


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 keyrir hægt hvað gæti verið að?

Pósturaf emmi » Sun 21. Jún 2009 21:10




Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 keyrir hægt hvað gæti verið að?

Pósturaf beatmaster » Mán 22. Jún 2009 18:54

Þetta er útaf WinFS og aero Diamond...


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.