Möguleg tölvukaup, aðstoð við val óskast!


Höfundur
svanurorn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 11:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Möguleg tölvukaup, aðstoð við val óskast!

Pósturaf svanurorn » Mán 15. Jún 2009 04:44

Er kominn með tvo pakka í huga, ætla skrifa þá niður hér að neðan og væri það vel þegið að fá aðstoð við að velja annan pakkan eða hvað mætti breyta í þessum pökkum.

A:

Kraftmikil borðtölva í þunga vinnslu og leikjanotkun. Tölvan er mjög hljóðlát.
Öflugur Intel Core 2 Duo örgjörvi, DDR3 vinnsluminni og GTX 275 nýjasta skjákortið frá Nvidia!
Samsung 2343BW 23" 2048x1152 WideScreen skjár. Ultra HD 1080P
Logitech UltraX lyklaborð og Razer Krait 1600dpi leikjamús

• Turnkassi: Antec Sonata III með 12cm hraðastýrðri kæliviftu
• Aflgjafi: Antec Earthwatts hljóðlátur 500W aflgjafi
• Móðurborð: Gigabyte EP45T-UD3LR, 4xDDR3, 6xSATA2 RAID, PCI-Express
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 6MB í flýtiminni
• Örgjörvakæling: Coolermaster öflug hljóðlát kælivifta
• Vinnsluminni: Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR3 1333MHz
• Harður diskur: Samsung 750GB Serial-ATA II 32MB, 7200sn
• Skjákort: EVGA NVIDIA GeForce GTX275 896MB 2268/633MHz, 2xDVI
• Geisladrif: SonyNEC 20x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út

219.900 kr. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1441


B:

Kassi - 500W JS - Coolermaster Sileo 500 Turnkassi Hjóðeinangraður
(1) 18.860
Móðurborð - Intel - 775 - ASUS P5QL-E S775 P43 ATX
(1) 19.860
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8600 3.33GHz,1333MHz
(1) 36.860
Minni - DDR2 Minni 1066 MHz - OCZ 4GB DDR2 4096MB 2x2048
(1) 12.860
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.12 500GB 7
(1) 10.860
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle GTX 275 896MB GDDR3
(1) 49.860
Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA Sva
(1) 5.960
Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios
(1) 3.860
Skjár LCD - 22 Tommu BenQ G2220HDA 16:9 skjár,svartur
(1) 34.900
Lyklaborð - A4Tech KM-720 PS2 Íslenskir stafir, svart
(1) 1.990
Mús - Creative Fatal1ty 1010 optical mús, USB svört
(1) 2.860
Músamotta - Allsop músarmotta Hard top, Carbon fibre
(1) 990
Verð Samtals:
(12) Kr. 199.720

Þessi er úr Tölvuvirkni



Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg tölvukaup, aðstoð við val óskast!

Pósturaf Rubix » Mán 15. Jún 2009 11:16

Ég myndi taka fyrri tölvuna og yfirklukka kannski örran smá :), þá ertu kominn með öflugari tölvu heldur en tölvan frá tölvuvirkni.


||RubiX