Tengi á skjákorti


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengi á skjákorti

Pósturaf halldorjonz » Sun 07. Jún 2009 21:19

Sælir var að spá, ég er með skjákort og það er tengi svona sem er oft á aflgjafanum fyrir skjákortið á skjákortinu og maður á víst að tengja það, og setja skják. að sjálfsögðu í móðurborð :P
En ég var að spá hvað þetta tengi gerir? Ég er nefnilega með svona tengi á skják. mínu en ég hef það ekkert tengt samt virkar allt voða vel, myndi það breyta eitthverju að tengja þetta? :roll:



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á skjákorti

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 07. Jún 2009 21:29

Tengi úr aflgjafa í skjákort? Það gefur skjákortinu straum.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á skjákorti

Pósturaf Sydney » Sun 07. Jún 2009 21:30

Skjákortið fær ekki nógu mikla orku úr PCI-E tenginu og á því ekki að virka án þess að fá varaorku úr aflgjafanum, skil ekki af hverju að þitt virki...


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á skjákorti

Pósturaf Allinn » Sun 07. Jún 2009 21:57

Sydney skrifaði:Skjákortið fær ekki nógu mikla orku úr PCI-E tenginu og á því ekki að virka án þess að fá varaorku úr aflgjafanum, skil ekki af hverju að þitt virki...


Kannski vegna þess að hann er ekki með high end kort sem verða að fá orku frá aflgjafa. En skjákort t.d 9600gt geta runnað án þess að fá orku frá aflgjafa.




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á skjákorti

Pósturaf halldorjonz » Sun 07. Jún 2009 22:01

Þetta er 7900GTO 512mb :P



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á skjákorti

Pósturaf Sydney » Sun 07. Jún 2009 22:10

Allinn skrifaði:
Sydney skrifaði:Skjákortið fær ekki nógu mikla orku úr PCI-E tenginu og á því ekki að virka án þess að fá varaorku úr aflgjafanum, skil ekki af hverju að þitt virki...


Kannski vegna þess að hann er ekki með high end kort sem verða að fá orku frá aflgjafa. En skjákort t.d 9600gt geta runnað án þess að fá orku frá aflgjafa.

Af hverju er þá PCI-E 16x rafmagnstengi á kortinu?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED