Ég ætla fara stækka hjá mér örgjafann og ég var að spá í AMD AM2 64 X2 6000+ 3.0 GHz 90NM 2X1 MB
http://tolvulistinn.is/vara/17266
Hvernig er ykkar álit á honum?,það er að segja ef einhver hefur svoleiðis örgjörva?
Getur maður ekki sett hann á hvaða MSI móðurborð sem er?
Móðurborðið mitt er:
http://www.superwarehouse.com/MSI_K9N6S ... /p/1492914
Svo annað það er kælivifta sem ég var að spá í en passar hún ekki á þennan örgjörva sem ég var að spá í?
Hvaða kæliviftur mæliði annars með á þennan örgjörva?
http://tolvulistinn.is/vara/18556
Aðstoð við uppfærslu á CPU
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við uppfærslu á CPU
Þú getur sett alla AMD socket AM2 dual core örgjörva í þetta móðurborð þannig að þessi passar.
Ef þú kaupir retail þá ætti kælingin sem að fylgir með alveg að duga svo lengi sem þú ert ekki að yfirklukka örgjörvann.
Ef þú kaupir retail þá ætti kælingin sem að fylgir með alveg að duga svo lengi sem þú ert ekki að yfirklukka örgjörvann.
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur