Restartaði tölvunni í gær, ákvað að glugga aðeins í biosinn bara að skoða mig aðeins um (tiltölulega ný tölva) , breytti engu og exita.
Tölvan rebootar, og núna finnst harði diskurinn sem er tengdur í sATA ekki, geisladrifið finnst en harði diskurinn er horfinn.
Ég stend eginlega á gati, hann er vel tengdur, og ekki eins og ég hafi verið að grúska inní tölvunni neitt, og inní biosnum þá er röð yfir 6 ata devies, þar er bara eitt sem finnst sem er optical driveið, á meðan að í öllum hinum stendur að það sé ekkert.
Any words of wisdom?
Horfinn harði diskur?!?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Horfinn harði diskur?!?
Fyrsta sem mér dettur í hug er tilviljunarkennd bilun á harða disknum.
Prufaðu default settings í BIOS.
Prufaðu default settings í BIOS.
-
Some0ne
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Horfinn harði diskur?!?
Er búinn að prófa að loada default bios, sama. Búinn að prófa að aftengja diskinn algjörlega, og svo færa um sata tengi á móðurborðinu. Nada
Samt ef ég kveiki á tölvunni, og legg höndina við hann þá spinnar hann alveg í gang og allt, en virðist vera steindauður.
-
Some0ne
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Horfinn harði diskur?!?
Þetta er OS diskurinn minn, enginn annar HD í tölvunni, biosinn finnur hann ekki, og það bootast ekki af honum.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Horfinn harði diskur?!?
Tengja diskinn við aðra tölvu eða boota upp af diagnostic disk og prófa diskinn.
-
Some0ne
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Horfinn harði diskur?!?
Hvað gagnast diagnostic diskur mér ef að biosinn finnur diskinn ekki einu sinni, það er bara eins og hann sé vaporized. Fer með hana á morgun í tölvutækni bandbrjálaður
Takk fyrir svörin samt!
Takk fyrir svörin samt!
-
viddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Horfinn harði diskur?!?
Some0ne skrifaði:Hvað gagnast diagnostic diskur mér ef að biosinn finnur diskinn ekki einu sinni, það er bara eins og hann sé vaporized. Fer með hana á morgun í tölvutækni bandbrjálaður
Takk fyrir svörin samt!
Getur nú líka allveg spjallað við þá á rólegu nótunum, þeir hjálpa þér örugglega þannig líka
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Some0ne
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Horfinn harði diskur?!?
Þetta var nú meira spaug sko, hef engar áhyggjur af því að þeir muni leysa þetta mjög vel og skilvirknislega fyrir mig enda þekki ég ekkert annað frá þeim.