Biluð fartölva

Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Biluð fartölva

Pósturaf Lallistori » Fim 14. Maí 2009 15:29

það vildi svo óheppilega til að skjárinn var alltaf að detta út á fartölvunni minni , svo datt hann alveg út um daginn.

Er þetta skjákortið eða móðurborðið ?

Þar sem flestir ef ekki allir hérna á þessu spjalli eru góðir á tölvur þannig mér fannst við hæfi að spurja ykkur :)

Öll hjálp vel þegin.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva

Pósturaf Gúrú » Fim 14. Maí 2009 15:31

Eða skjárinn eða tengið á milli skjásins og móðurborðsins? (Seinna er líklegast).

Hvernig fartölva er þetta?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva

Pósturaf Lallistori » Fim 14. Maí 2009 16:13

þetta er Dell Latitude , man ekki alveg týpunúmerið. en hún er ca 4 ára gömul.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva

Pósturaf lukkuláki » Fim 14. Maí 2009 18:38

Lallistori skrifaði:þetta er Dell Latitude , man ekki alveg týpunúmerið. en hún er ca 4 ára gömul.


Tengdu hana í venjulegan skjá (VGA) ef þú kannt það, ef það kemur mynd á hann þá er þetta skjárinn sjálfur en
ef það kemur ekki mynd á hann þá er líklega skjástýringin á móðurborðinu farin eða kapallinn,
afar sjaldan sem kapallinn fer en það er ekki hægt að útiloka það nema prófa.



Ef þú vilt selja hana ódýrt þá vantar mig svona vél
myndi láta þig fá öll gögn af henni og hugsanlega diskinn í flakkaraboxi ef þú vilt.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva

Pósturaf Lallistori » Fim 14. Maí 2009 23:37

Ég mun prufa það ,takk kærlega fyrir ábendinguna :)

lukkuláki skrifaði:
Lallistori skrifaði:þetta er Dell Latitude , man ekki alveg týpunúmerið. en hún er ca 4 ára gömul.


Tengdu hana í venjulegan skjá (VGA) ef þú kannt það, ef það kemur mynd á hann þá er þetta skjárinn sjálfur en
ef það kemur ekki mynd á hann þá er líklega skjástýringin á móðurborðinu farin eða kapallinn,
afar sjaldan sem kapallinn fer en það er ekki hægt að útiloka það nema prófa.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's