Er til í að eyða 120-150k. Er með skjá,mús og allt það. Vantar bara turninn + íhluti.
Notuð langmest í Leiki á borð við EVE Online, Fallout 3 og Diablo 3(Þegar hann kemur út).
Hef alltaf verið mikill AMD maður en intel er líka fínt ef það gefur meiri afköst fyrir leiki.
Eitthver með góða ráðleggingu?
Er að kaupa tölvu, hvað á ég að fá mér?
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er að kaupa tölvu, hvað á ég að fá mér?
Google.com og smá benchmarks koma hausnum í lag.. prufaðu að fletta smá og sjáðu hvað gerist.
þú getur tekið saman jafn góðan lista eins og aðrir hér. googlaðu.. skoðaðu benchmark. og komdu svo með álit á hlutum frekar en spurningu.
gerum þetta allir... heyrum eitthvað.. googlum.. tékkum á benchmörkum og gefum álit.
testaðu pínu sjálfur
þú getur tekið saman jafn góðan lista eins og aðrir hér. googlaðu.. skoðaðu benchmark. og komdu svo með álit á hlutum frekar en spurningu.
gerum þetta allir... heyrum eitthvað.. googlum.. tékkum á benchmörkum og gefum álit.
testaðu pínu sjálfur
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.