Viftustilling á 8800 GT


Höfundur
littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Viftustilling á 8800 GT

Pósturaf littel-jake » Mán 23. Mar 2009 17:52

ég náði í RivaTuner eftir að hafa lesið þráð á spjallinu og áttaði mig þá á því að sennilega er viftan á kortinu mínu aldrei að keira nema eitthvað smávegis. Hvernig get ég stilt það eitthvað?
PS. getið þið mælt með einhverri kælingu á þetta kort?


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire